„Hversu marga útileiki vann Tottenham árið áður en ég kom?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2021 23:02 Jose Mourinho var léttur eftir sigurinn á Fulham. Neil Hall/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi eftir 1-0 sigurinn á Fulham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigur sem heldur Meistaradeildarbaráttu Tottenham á lífi en Mourinho vildi sem minnst ræða um þá baráttu. Þökk sé sjálfsmarki Fulham í fyrri hálfleik tóku Tottenham menn stigin þrjú í Lundúnarslagnum en Tottenham er nú fimm stigum á eftir Chelsea í fjórða sætinu og eiga einn leik til góða á nágranna sína. Tottenham vann 4-0 sigur á Burnley um helgina og þetta er í fyrsta sinn síðan í nóvember sem liðið vinnur tvo leiki í röð. Reshmin Chowdhury, fréttakona BT Sport, bar það undir Portúgalann sem lá ekki á svörum, líkt og vanalega: „Þú þekkir allar neikvæðu staðreyndirnar,“ sagði Mourinho í tvígang áður en hann hélt áfram: Jose Mourinho challenges a reporter to look into his Tottenham away record as he suggests there's too much negativity around Spurs https://t.co/JgzAyah5t5— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 „Ég er með áskorun á þig; hversu marga leiki unnu Tottenham á útivelli árið áður en ég kom? Og hversu marga leiki höfum við unnið á útivelli síðan? Ég veit ekki svarið. Get ég farið?“ sagði sá portúgalski léttur. Reshmin glotti við tönn við svari Mourinho og hún sagði að hún myndi leita upp svara við áskoruninni. Aðspurður um topp fjóra svaraði Mourinho: „Ég vil ekki segja að við séum að berjast fyrir topp fjórum sætunum. Ég vil segja að við erum að berjast fyrir því að vinna næsta leik.“ „Það er leiðin sem við erum að fara og svo er það Evrópudeildin. Við erum í útsláttarkeppni og viljum komast í átta liða úrslitin. Auðvitað hjálpa góð úrslit. Fólk brosir en við munum sjá hvað gerist.“ watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Þökk sé sjálfsmarki Fulham í fyrri hálfleik tóku Tottenham menn stigin þrjú í Lundúnarslagnum en Tottenham er nú fimm stigum á eftir Chelsea í fjórða sætinu og eiga einn leik til góða á nágranna sína. Tottenham vann 4-0 sigur á Burnley um helgina og þetta er í fyrsta sinn síðan í nóvember sem liðið vinnur tvo leiki í röð. Reshmin Chowdhury, fréttakona BT Sport, bar það undir Portúgalann sem lá ekki á svörum, líkt og vanalega: „Þú þekkir allar neikvæðu staðreyndirnar,“ sagði Mourinho í tvígang áður en hann hélt áfram: Jose Mourinho challenges a reporter to look into his Tottenham away record as he suggests there's too much negativity around Spurs https://t.co/JgzAyah5t5— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 „Ég er með áskorun á þig; hversu marga leiki unnu Tottenham á útivelli árið áður en ég kom? Og hversu marga leiki höfum við unnið á útivelli síðan? Ég veit ekki svarið. Get ég farið?“ sagði sá portúgalski léttur. Reshmin glotti við tönn við svari Mourinho og hún sagði að hún myndi leita upp svara við áskoruninni. Aðspurður um topp fjóra svaraði Mourinho: „Ég vil ekki segja að við séum að berjast fyrir topp fjórum sætunum. Ég vil segja að við erum að berjast fyrir því að vinna næsta leik.“ „Það er leiðin sem við erum að fara og svo er það Evrópudeildin. Við erum í útsláttarkeppni og viljum komast í átta liða úrslitin. Auðvitað hjálpa góð úrslit. Fólk brosir en við munum sjá hvað gerist.“ watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira