Syngjandi leigubílstjóri í Rangárvallasýslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. mars 2021 07:14 Jón Taxi eins og hann er alltaf kallaður við nýja bílinn sinn, sem er númer þrettán af þeim Land Cruiserum, sem hann hefur keypt hjá Toyota á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Leigubílstjóri í Rangárvallasýslu segir rólegt í akstri á tímum Covid, það sé helst um helgar, sem nokkrir túrar komi. Bílstjórinn er duglegur að syngja fyrir farþega sína og hann var að kaupa sinn þrettánda Land Cruiser leigubílinn sinn. Jón Pálsson er annar af tveimur leigubílstjórum í Rangárvallasýslu. Hann hefur keyrt leigubíl í 14 ár og segist vera í draumastarfinu enda mikill bíladellukarl og hefur gaman að samskiptum við fólk. Hann passar alltaf að hafa bílinn hreinan og snyrtilegan og hann er sérstaklega hrifin af rauðum bílum. „Ég er búin að eiga þrjá svona rauða, mér líkar vel við þennan lit, hann sést vel og svo set ég crom á hann og þá kemur hann fínt út. Konurnar eru hrifnar af svona rauðum bílum, það má ekki gleyma konunum,“ segir Jón og hlær. En hvernig er staðan hjá Jóni, er eitthvað að gera í leigubílaakstri á heimsfaraldri? „Það er mjög dapurt, það er eiginlega ekkert að gera, nokkrir túrar um helgar en ég er bjartsýnn á framhaldið, þetta lagast þegar líður á sumarið.“ Jón sem varð 70 ára á dögunum gaf sér nýjan Land Cruiser í afmælisgjöf, sem hann keypti hjá Toyota á Selfossi en þetta er þrettándi Land Cruiserinn, sem hann kaupir þar, þann fyrsta keypti hann 2001. Jón fer víða um á leigubílnum sínum og brestur í söng fyrir farþega sína þegar það liggur þannig á honum. „Jón er einn af þessum topp kúnnum hjá okkur, búin að versla marga bíla, þrettán stykki ef ég man rétt. Ég held ég geti sagt að hann sé með smá bíladellu., hann vill hafa bílana fallega og góða,“ segir Haukur Baldvinsson hjá Toyota á Selfossi. Jón gerir allt til að gleðja farþega sína og ef það liggur sérstaklega vel á honum þá syngur hann undir stýri við góðar undirtektir. Jón fékk að sjálfsögðu blómvönd þegar hann fékk nýja bílinn afhentan á dögunum.Aðsend Rangárþing ytra Rangárþing eystra Bílar Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Jón Pálsson er annar af tveimur leigubílstjórum í Rangárvallasýslu. Hann hefur keyrt leigubíl í 14 ár og segist vera í draumastarfinu enda mikill bíladellukarl og hefur gaman að samskiptum við fólk. Hann passar alltaf að hafa bílinn hreinan og snyrtilegan og hann er sérstaklega hrifin af rauðum bílum. „Ég er búin að eiga þrjá svona rauða, mér líkar vel við þennan lit, hann sést vel og svo set ég crom á hann og þá kemur hann fínt út. Konurnar eru hrifnar af svona rauðum bílum, það má ekki gleyma konunum,“ segir Jón og hlær. En hvernig er staðan hjá Jóni, er eitthvað að gera í leigubílaakstri á heimsfaraldri? „Það er mjög dapurt, það er eiginlega ekkert að gera, nokkrir túrar um helgar en ég er bjartsýnn á framhaldið, þetta lagast þegar líður á sumarið.“ Jón sem varð 70 ára á dögunum gaf sér nýjan Land Cruiser í afmælisgjöf, sem hann keypti hjá Toyota á Selfossi en þetta er þrettándi Land Cruiserinn, sem hann kaupir þar, þann fyrsta keypti hann 2001. Jón fer víða um á leigubílnum sínum og brestur í söng fyrir farþega sína þegar það liggur þannig á honum. „Jón er einn af þessum topp kúnnum hjá okkur, búin að versla marga bíla, þrettán stykki ef ég man rétt. Ég held ég geti sagt að hann sé með smá bíladellu., hann vill hafa bílana fallega og góða,“ segir Haukur Baldvinsson hjá Toyota á Selfossi. Jón gerir allt til að gleðja farþega sína og ef það liggur sérstaklega vel á honum þá syngur hann undir stýri við góðar undirtektir. Jón fékk að sjálfsögðu blómvönd þegar hann fékk nýja bílinn afhentan á dögunum.Aðsend
Rangárþing ytra Rangárþing eystra Bílar Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira