Tveggja alda gömul tré í spíru Notre Dame felld Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2021 21:01 Skógarhöggsmaður klífur rúmlega tveggja alda gamalt tré áður en það var fellt í dag. AP/Thibault Camus Franskir skógarhöggsmenn byrjuðu í gær að fella forn eikartré sem valin hafa verið vegna endurbyggingar spíru dómkirkjunnar Notre Dame í París. Fyrstu trén voru felld í í Berceskógi og var það fyrsta um 230 ára gamalt. Berceskógur var konungsskógur á árum áður og þar eru mörg há eikartré. Átta af stærstu og mikilvægustu trjánum sem fella þarf vegna endurbyggingarinnar fundust í skóginum. Samkvæmt frétt France24 mun fyrsta tréð duga í átján metra langan bjálka sem verður í undirstöðum spírunnar. Spíran var 93 metra há og hafði einkennt Parísarborg í um rúm 150 ár þegar hún hrundi í bruna í apríl 2019. Það var svo mikið af eikarbjálkum í þaki dómkirkjunnar að þakið var kallað „la foret“ eða skógurinn. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hét því í kjölfarið að hin 850 ára gamla dómkirkja yrði endurbyggð. Spíran yrði endurbyggð eftir upprunalegri hönnun en henni var bætt við árið 1859 og var það arkitektinn Eugène Viollet-le-Duc sem hannaði hana á sínum tíma. Spíran er reist úr eik og þakin blýi. Áætlað er að höggva þurfi allt að þúsund 150 til 200 ára gömul eikartré í þessum mánuði vegna verksins. Nauðsynlegt er að fella trén fyrir loka marsmánaðar, áður en safinn í vefjum trjánna eykst, til að hægt sé að tryggja rétt rakastig . Reiknað er með að trén þurfi svo að þorna í á hálft annað ár, áður en vinnsla hefst. Sjá einnig: Leita að aldagömlum eikartrjám við smíði nýrrar spíru Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar verða þessi þúsund tré fell í um 200 skógum sem eru bæði í eigu ríkisins og einkaaðila. Fréttaveitan hefur eftir Michel Druilhe, sem er formaður nokkurs konar skógræktarsamtaka Frakklands, að svo til gott sem allir meðlimir iðnaðarins í Frakklandi taki þátt í átakinu. Frakkland Bruninn í Notre-Dame Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Berceskógur var konungsskógur á árum áður og þar eru mörg há eikartré. Átta af stærstu og mikilvægustu trjánum sem fella þarf vegna endurbyggingarinnar fundust í skóginum. Samkvæmt frétt France24 mun fyrsta tréð duga í átján metra langan bjálka sem verður í undirstöðum spírunnar. Spíran var 93 metra há og hafði einkennt Parísarborg í um rúm 150 ár þegar hún hrundi í bruna í apríl 2019. Það var svo mikið af eikarbjálkum í þaki dómkirkjunnar að þakið var kallað „la foret“ eða skógurinn. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hét því í kjölfarið að hin 850 ára gamla dómkirkja yrði endurbyggð. Spíran yrði endurbyggð eftir upprunalegri hönnun en henni var bætt við árið 1859 og var það arkitektinn Eugène Viollet-le-Duc sem hannaði hana á sínum tíma. Spíran er reist úr eik og þakin blýi. Áætlað er að höggva þurfi allt að þúsund 150 til 200 ára gömul eikartré í þessum mánuði vegna verksins. Nauðsynlegt er að fella trén fyrir loka marsmánaðar, áður en safinn í vefjum trjánna eykst, til að hægt sé að tryggja rétt rakastig . Reiknað er með að trén þurfi svo að þorna í á hálft annað ár, áður en vinnsla hefst. Sjá einnig: Leita að aldagömlum eikartrjám við smíði nýrrar spíru Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar verða þessi þúsund tré fell í um 200 skógum sem eru bæði í eigu ríkisins og einkaaðila. Fréttaveitan hefur eftir Michel Druilhe, sem er formaður nokkurs konar skógræktarsamtaka Frakklands, að svo til gott sem allir meðlimir iðnaðarins í Frakklandi taki þátt í átakinu.
Frakkland Bruninn í Notre-Dame Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira