Í tilkynningu segir að Röskva hafi nú verið með meirihluta í Stúdentaráði undanfarin fjögur ár með sitjandi þrettán fulltrúa af sautján undanfarið ár.

Að neðan má sjá framboðslista Röskvu:
Félagsvísindasvið
- Rebekka Karlsdóttir – Lögfræði
- Erna Lea Bergsteinsdóttir – Félagsráðgjöf
- Stefán Kári Ottósson – Viðskiptafræði
- Kjartan Ragnarsson – Stjórnmálafræði
- Erna Sóley Ásgrímsdóttir – Félagsfræði
Varafulltrúar:
- Farah Mona Ovcina – Viðskiptafræði
- Margrét Júlía Ingimarsdóttir – Mannfræði
- Gísli Laufeyjarson Höskuldsson – Lögfræði
- Lára Debaruna Árnadóttir – Félagsfræði
- Sindri Freyr Ásgeirsson - Stjórnmálafræði

Heilbrigðisvísindasvið
- Ingunn Rós Kristjánsdóttir - Sálfræði
- Margrét Jóhannesdóttir - Hjúkrunarfræði
- Kristján Guðmundsson - Læknisfræði
Varafulltrúar:
- Anna Linnéa Stierna - Sálfræði
- Máni Þór Magnason - Matvælafræði
- Rannveig Erlendsdóttir - Lyfjafræði

Verkfræði- og náttúruvísindasvið
- Ingvar Þóroddsson - Rafmagns- og tölvuverkfræði
- Inga Huld Ármann - Hagnýtt stærðfræði
- Helena Gylfadóttir - Líffræði
Varafulltrúar:
- Sindri Smárason - Jarðfræði
- Guðrún Ísabella Kjartansdóttir - Umhverfis- og byggingarverkfræði
- Jóhanna Malen Skúladóttir - Jarðeðlisfræði

Hugvísindasvið
- Jóna Gréta Hilmarsdóttir - Kvikmyndafræði
- Anna María Björnsdóttir - Almenn bókmenntafræði
- Sigurður Karl Pétursson - Sagnfræði
Varafulltrúar:
- Lilja Reykdal Snorradóttir - Heimspeki
- Draumey Ósk Ómarsdóttir - Íslenska
- Brynjólfur Skúlason - Almenn málvísindi

Menntavísindasvið
- Rósa Halldórsdóttir - Þroskaþjálfafræði
- Rannveig Klara Guðmundsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar
- Bryndís Jóna Gunnarsdóttir - Leikskólakennarafræði
Varafulltrúar:
- Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir - Tómstunda- og félagsmálafræði
- Hera Richter - Grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar
- Jón Karl Einarsson - Íþrótta- og heilsufræði