Ekki hægt að opna gamla Suðurstrandarveg að fullu vegna grjóthrunshættu Vésteinn Örn Pétursson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. mars 2021 13:09 Vegurinn er lokaður en vinna við að opna hann að hluta stendur nú yfir. Aðsend Bæjaryfirvöldum í Grindavík hafa borist ábendingar um að gamli Suðurstrandarvegurinn sé lokaður. Það geti skapað hættu ef það gjósi vestan við Grindavík og komi til rýmingar um Suðurstrandarveg. Atli Geir Júlusson, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs hjá bænum segir ekki hægt að opna allan veginn að svo stöddu vegna hættu á grjóthruni. Bent hefur verið á mikilvægi þess að opna veginn svo hægt sé að nýta hann sem mögulega flóttaleið, ef til eldgoss kæmi á Reykjanesskaga. Í aðalskipulagi Grindavíkurbæjar segir að vegurinn eigi að nýtast sem möguleg leið fyrir viðbragðsaðila til að koma föngum á svæðið, ef þörf væri á. „Eins og aðstæður eru núna þá eru allar þær sviðsmyndir sem eru uppi þannig að við munum hreinlega loka öllum leiðum um þetta svæði, þannig það eru engar líkur á við munum þurfa að nota Suðurstrandarveginn í þeim tilgangi,“ segir Atli Geir. Líkurnar á að nota þurfi veginn ekki miklar Atli Geir segir veginn að stórum hluta lokaðan vegna grjóthruns, þar sem vegurinn liggur meðfram fjöllum. „Við erum ekki að fara að hreyfa við því grjóti þegar skjálftarnir eru og áfram grjóthrun. Auðvitað á hann að notast fyrir viðbragðsaðila þegar þetta er eina leiðin þeirra inn í bæinn, en líkurnar á því að það þurfi núna eru svo sem ekki miklar,“ segir Atli Geir. Vinna við að opna veginn sem næst Grindavík sé þó hafin. „Við munum ekki fara að tína grjót af honum austar, það er hreinlega hættulegt fyrir menn að fara þar um núna út af grjóthruni. Það grjót verður bara tínt af veginum þegar róast.“ Atli Geir segir stöðuna í Grindavík vera óbreytta og enn sé mikil skjálftavirkni á svæðinu. Íbúar séu margir orðnir þreyttir. „Við vöknum ótt og títt við skjálfta en menn bera sig vel og það er svo sem ekkert annað að gera en að reyna bara að halda áfram.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ölfus Samgöngur Hafnarfjörður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Bent hefur verið á mikilvægi þess að opna veginn svo hægt sé að nýta hann sem mögulega flóttaleið, ef til eldgoss kæmi á Reykjanesskaga. Í aðalskipulagi Grindavíkurbæjar segir að vegurinn eigi að nýtast sem möguleg leið fyrir viðbragðsaðila til að koma föngum á svæðið, ef þörf væri á. „Eins og aðstæður eru núna þá eru allar þær sviðsmyndir sem eru uppi þannig að við munum hreinlega loka öllum leiðum um þetta svæði, þannig það eru engar líkur á við munum þurfa að nota Suðurstrandarveginn í þeim tilgangi,“ segir Atli Geir. Líkurnar á að nota þurfi veginn ekki miklar Atli Geir segir veginn að stórum hluta lokaðan vegna grjóthruns, þar sem vegurinn liggur meðfram fjöllum. „Við erum ekki að fara að hreyfa við því grjóti þegar skjálftarnir eru og áfram grjóthrun. Auðvitað á hann að notast fyrir viðbragðsaðila þegar þetta er eina leiðin þeirra inn í bæinn, en líkurnar á því að það þurfi núna eru svo sem ekki miklar,“ segir Atli Geir. Vinna við að opna veginn sem næst Grindavík sé þó hafin. „Við munum ekki fara að tína grjót af honum austar, það er hreinlega hættulegt fyrir menn að fara þar um núna út af grjóthruni. Það grjót verður bara tínt af veginum þegar róast.“ Atli Geir segir stöðuna í Grindavík vera óbreytta og enn sé mikil skjálftavirkni á svæðinu. Íbúar séu margir orðnir þreyttir. „Við vöknum ótt og títt við skjálfta en menn bera sig vel og það er svo sem ekkert annað að gera en að reyna bara að halda áfram.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Ölfus Samgöngur Hafnarfjörður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent