Landsréttur segir lögreglu heimilt að kalla verjanda í skýrslutöku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. mars 2021 14:47 Steinbergur segir að úrskurður Landsréttar, um heimild lögreglu til að taka skýrslu af honum, valdi því að hann geti ekki verið verjandi í málinu. Vísir/Samsett Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um heimild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að taka skýrslu af verjanda Íslendings sem sætir nú farbanni vegna rannsóknar á hinu svokallaða Rauðagerðismáli. Fréttablaðið greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Steinbergur Finnbogason, umræddur verjandi, að áhugavert verði að sjá hverjar spurningar lögreglu verði, ef einhverjar verði. Hann kveðst ekki mega, lögum samkvæmt, bera vitni í máli umbjóðanda síns. „Ég hef ekki séð neinar spurningar, en ef ég verð boðaður í skýrslutöku þá er ferlið með þeim hætti að ég svara því að ég hafi ekki heimild til að svara,“ segir Steinbergur. Hann segir að málið gæti því farið í þann farveg að dómstólar þurfi að úrskurða um hvort Steinbergi sé heimilt að svara spurningum lögreglu. Hann gerir ráð fyrir að það færi fyrir Landsrétt, eftir að héraðsdómur hefði úrskurðað um það. Steinbergur segir að úrskurður Landsréttar, um heimild lögreglu til að taka skýrslu af honum, valdi því að hann geti ekki verið verjandi í málinu. „Ekki að svo stöddu. Úrskurðurinn gekk út á það að skipun mín sem verjandi yrði afturkölluð.“ Þegar úrskurður héraðsdóms í málinu var ljós sagðist Steinbergur í samtali við Vísi ekki búa yfir neinum upplýsingum sem máli geti skipt fyrir rannsókn málsins, sem undanskildar væru trúnaðarskyldu hans við skjólstæðing sinn. Hann gæti þó gefið sér að lögregla leitaðist eftir upplýsingum um samskipti frá öðrum sem leituðu til hans um málsvörn, sem ekki var hægt að verða við þar sem hann var þegar verjandi annars manns í málinu. Morð í Rauðagerði Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Sjá meira
Fréttablaðið greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Steinbergur Finnbogason, umræddur verjandi, að áhugavert verði að sjá hverjar spurningar lögreglu verði, ef einhverjar verði. Hann kveðst ekki mega, lögum samkvæmt, bera vitni í máli umbjóðanda síns. „Ég hef ekki séð neinar spurningar, en ef ég verð boðaður í skýrslutöku þá er ferlið með þeim hætti að ég svara því að ég hafi ekki heimild til að svara,“ segir Steinbergur. Hann segir að málið gæti því farið í þann farveg að dómstólar þurfi að úrskurða um hvort Steinbergi sé heimilt að svara spurningum lögreglu. Hann gerir ráð fyrir að það færi fyrir Landsrétt, eftir að héraðsdómur hefði úrskurðað um það. Steinbergur segir að úrskurður Landsréttar, um heimild lögreglu til að taka skýrslu af honum, valdi því að hann geti ekki verið verjandi í málinu. „Ekki að svo stöddu. Úrskurðurinn gekk út á það að skipun mín sem verjandi yrði afturkölluð.“ Þegar úrskurður héraðsdóms í málinu var ljós sagðist Steinbergur í samtali við Vísi ekki búa yfir neinum upplýsingum sem máli geti skipt fyrir rannsókn málsins, sem undanskildar væru trúnaðarskyldu hans við skjólstæðing sinn. Hann gæti þó gefið sér að lögregla leitaðist eftir upplýsingum um samskipti frá öðrum sem leituðu til hans um málsvörn, sem ekki var hægt að verða við þar sem hann var þegar verjandi annars manns í málinu.
Morð í Rauðagerði Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Sjá meira