Þingmenn Samfylkingar vilja aukið framboð grænkerafæðis Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. mars 2021 16:25 Grænkerafæði inniheldur engar dýraafurðir og samanstendur almennt séð af baunum, korni, ávöxtum, berjum, grænmeti, hnetum, fræjum og sjávarplöntum. vísir/Vilhelm Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis. Aðrir þingmenn flokksins styðja tillöguna. Í henni segir að þetta eigi að gera til þess að draga úr hamfarahlýnun, auka dýravelferð, stuðla að ábyrgari auðlindanýtingu, minnka kolefnisspor matvæla og bæta heilsufar fólks. Samkvæmt ályktuninni yrði forsætisráðherra falið að skipa nefnd með helstu fag- og hagsmunaaðilum sem eigi að skila tillögum innan sex mánaða. Í greinargerð er vísað til áskorunar Samtaka grænkera á Íslandi um aðgerðir í þessum efnum. Þá segir að nauðsynlegt sé að draga úr neyslu dýraafurða til þess að ná loftslagsmarkmiðum. „Vegna landfræðilegrar stöðu landsins þarf undantekningarlaust að flytja innflutt matvæli nokkuð langa leið sem þýðir að kolefnisspor innfluttra matvæla er stórt í mörgum tilvikum. Það er því kjörið tækifæri að minnka það kolefnisspor með því að auka innlenda framleiðslu grænkerafæðis þar sem það á við,“ segir í greinargerð. Þá séu siðferðisleg rök í í ljósi dýravelferðar einnig að baki ályktuninni. „Aðbúnaðar húsdýra getur verið skelfilegur, fyrir utan hina gegndarlausu ræktun þessara dýra. Flutningsmenn leggja ríka áherslu á aukna dýravernd og telja mikilvægt að sá þáttur verði hluti af umræðunni um umhverfismál.“ Alþingi Vegan Heilsa Samfylkingin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Í henni segir að þetta eigi að gera til þess að draga úr hamfarahlýnun, auka dýravelferð, stuðla að ábyrgari auðlindanýtingu, minnka kolefnisspor matvæla og bæta heilsufar fólks. Samkvæmt ályktuninni yrði forsætisráðherra falið að skipa nefnd með helstu fag- og hagsmunaaðilum sem eigi að skila tillögum innan sex mánaða. Í greinargerð er vísað til áskorunar Samtaka grænkera á Íslandi um aðgerðir í þessum efnum. Þá segir að nauðsynlegt sé að draga úr neyslu dýraafurða til þess að ná loftslagsmarkmiðum. „Vegna landfræðilegrar stöðu landsins þarf undantekningarlaust að flytja innflutt matvæli nokkuð langa leið sem þýðir að kolefnisspor innfluttra matvæla er stórt í mörgum tilvikum. Það er því kjörið tækifæri að minnka það kolefnisspor með því að auka innlenda framleiðslu grænkerafæðis þar sem það á við,“ segir í greinargerð. Þá séu siðferðisleg rök í í ljósi dýravelferðar einnig að baki ályktuninni. „Aðbúnaðar húsdýra getur verið skelfilegur, fyrir utan hina gegndarlausu ræktun þessara dýra. Flutningsmenn leggja ríka áherslu á aukna dýravernd og telja mikilvægt að sá þáttur verði hluti af umræðunni um umhverfismál.“
Alþingi Vegan Heilsa Samfylkingin Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira