Citi og JP Morgan fengnir til að aðstoða við bankasölu Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2021 14:11 Fjármála- og efnahagsráðherra ákvað í lok janúar að hefja sölumeðferð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka í samræmi við tillögu Bankasýslunnar. Vísir/Vilhelm Bankasýsla ríkisins hefur ráðið þrjá leiðandi umsjónaraðila og söluráðgjafa vegna alþjóðlegs frumútboðs á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka hf. Frá þessu segir á vef Bankasýslunnar. Þar segir að um sé að ræða Citigroup Global Markets Europe AG („Citi"), J.P. Morgan AG („JP Morgan") og fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hf. „Citi og JP Morgan eru leiðandi söluráðgjafar á sviði útboða á hlutabréfum í Evrópu og á heimsvísu ásamt reynslu af íslenskum fjármálamarkaði. Fyrirtækjaráðgjöf og verðbréfamiðlun Íslandsbanka eru leiðandi á innanlandsmarkaði. Framangreindir aðilar voru valdir úr hópi 24 aðila sem skiluðu inn áhugayfirlýsingum til að verða söluráðgjafar. Gert er ráð fyrir frekari ráðningum úr framangreindum hópi í verkefnateymið á næstunni. Ráðgjafarnir hafa þegar hafið störf,“ segir í tilkynningunni. Sala á 25 til 35 prósenta hlut Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra ákvað í lok janúar að hefja sölumeðferð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka í samræmi við tillögu Bankasýslunnar. Gert er ráð fyrir því að selja 25 til 35 prósenta hlut í bankanum en hann er nú alfarið í eigu ríkisins. Þá hefur Bjarni sagt að stefnt verði að því að hluturinn verði í dreifðu eignarhaldi og að hámark verði sett á hlut hvers tilboðsgjafa sem gæti numið 2,5 til 3 prósentum af heildarhlutafé bankans. Íslenskir bankar Salan á Íslandsbanka Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Sjá meira
Frá þessu segir á vef Bankasýslunnar. Þar segir að um sé að ræða Citigroup Global Markets Europe AG („Citi"), J.P. Morgan AG („JP Morgan") og fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hf. „Citi og JP Morgan eru leiðandi söluráðgjafar á sviði útboða á hlutabréfum í Evrópu og á heimsvísu ásamt reynslu af íslenskum fjármálamarkaði. Fyrirtækjaráðgjöf og verðbréfamiðlun Íslandsbanka eru leiðandi á innanlandsmarkaði. Framangreindir aðilar voru valdir úr hópi 24 aðila sem skiluðu inn áhugayfirlýsingum til að verða söluráðgjafar. Gert er ráð fyrir frekari ráðningum úr framangreindum hópi í verkefnateymið á næstunni. Ráðgjafarnir hafa þegar hafið störf,“ segir í tilkynningunni. Sala á 25 til 35 prósenta hlut Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra ákvað í lok janúar að hefja sölumeðferð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka í samræmi við tillögu Bankasýslunnar. Gert er ráð fyrir því að selja 25 til 35 prósenta hlut í bankanum en hann er nú alfarið í eigu ríkisins. Þá hefur Bjarni sagt að stefnt verði að því að hluturinn verði í dreifðu eignarhaldi og að hámark verði sett á hlut hvers tilboðsgjafa sem gæti numið 2,5 til 3 prósentum af heildarhlutafé bankans.
Íslenskir bankar Salan á Íslandsbanka Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Sjá meira