Innlent

Myndskeið af eldgosinu

Samúel Karl Ólason skrifar
Frá gosstöðvunum í morgun.
Frá gosstöðvunum í morgun. Vísir/Vilhelm

Hraunið flæðir upp úr jörðinni í Geldingadal á Reykjanesi. Sérfræðingar Veðurstofunnar segja um lítið eldgos að ræða.

Myndbandið sem sjá má hér að neðan var tekið úr þyrlu á tíunda tímanum í morgun.

Myndskeiðið hér fyrir neðan tók Sigurður Þór Helgason en hann var á ferð við gosið í nótt í samfloti með jarðvísindamönnum frá Háskóla Íslands.

Klippa: Drónamyndbandið yfir gosinu í nótt



Fleiri fréttir

Sjá meira


×