Nánast engar spennubreytingar Birgir Olgeirsson skrifar 21. mars 2021 14:31 Eldgos í Geldingadal. Vísir/RAX Spennubreytingar hafa ekki fylgt gosinu í Geldingadal. Gasmengunin er talsverð við gosstöðvarnar og getur fólk lagt sig í mikla hættu við að vera þar. Staðan á gosinu í Geldingadal er mjög stöðug frá því gær og ekki miklar breytingar að sjá. Af þremur gígum er einn langvirkastur. Hraunið hefur nú náð að þekkja botn Geldingadalsins en í gær hafði hraunflæðið ekki náð því. Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir gosið miklu minna en gosið á Fimmvörðuhálsi. Mögulega þriðjungi eða fjórðungi minna. Hann segir engar spennubreytingar hafa átt sér stað á svæðinu. „Það eru nánast engar landbreytingar samfara því. Það eru ekki miklar spennubreytingar samfara gosinu sjálfu, við sjáum það ekki. Öll jarðeðlisfræðileg merki, skjálftar og aflögun var orðin verulega lítil fyrir gosið og það hefur ekki orðið breyting á því eftir gosið.“ Hann segir jarðvísindamenn hafa lært mikið af aðdraganda þessa goss. Í Holuhrauni voru miklar landbreytingar þangað til gosið byrjaði. Þá hættu þær en eftir gosið mátti sjá sig í Bárðarbungu. Gosið í Geldingadal er líkt gosinu á Fimmvörðuhálsi og mögulega gosi í Kröflu. Benedikt segir gasmengunina ekki mikla í mikilli fjarlægð gosinu. Öðru gegnir á gossvæðinu sjálfu, sérstaklega í lægð þar sem er enginn vindur. Hann segir fólk leggja sig í talsverða hættu með því að fara nærri gosinu þar sem baneitraðar gufur koma upp. Ef vinds nýtur ekki við þá getur gasið auðveldlega safnast fyrir í miklu magni. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Staðan á gosinu í Geldingadal er mjög stöðug frá því gær og ekki miklar breytingar að sjá. Af þremur gígum er einn langvirkastur. Hraunið hefur nú náð að þekkja botn Geldingadalsins en í gær hafði hraunflæðið ekki náð því. Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir gosið miklu minna en gosið á Fimmvörðuhálsi. Mögulega þriðjungi eða fjórðungi minna. Hann segir engar spennubreytingar hafa átt sér stað á svæðinu. „Það eru nánast engar landbreytingar samfara því. Það eru ekki miklar spennubreytingar samfara gosinu sjálfu, við sjáum það ekki. Öll jarðeðlisfræðileg merki, skjálftar og aflögun var orðin verulega lítil fyrir gosið og það hefur ekki orðið breyting á því eftir gosið.“ Hann segir jarðvísindamenn hafa lært mikið af aðdraganda þessa goss. Í Holuhrauni voru miklar landbreytingar þangað til gosið byrjaði. Þá hættu þær en eftir gosið mátti sjá sig í Bárðarbungu. Gosið í Geldingadal er líkt gosinu á Fimmvörðuhálsi og mögulega gosi í Kröflu. Benedikt segir gasmengunina ekki mikla í mikilli fjarlægð gosinu. Öðru gegnir á gossvæðinu sjálfu, sérstaklega í lægð þar sem er enginn vindur. Hann segir fólk leggja sig í talsverða hættu með því að fara nærri gosinu þar sem baneitraðar gufur koma upp. Ef vinds nýtur ekki við þá getur gasið auðveldlega safnast fyrir í miklu magni.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira