Unga kynslóðin fór á kostum í dansi og hönnun um helgina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. mars 2021 15:11 Félagsmiðstöðin Arnardalur undirbýr atriði sitt fyrir Stíl. Samfés Um helgina fóru fram tveir Samfés viðburðir sem einkenndust af miklum sköpunarkrafti og danshæfileikum ungs fólks á aldrinum tíu til átján ára af öllu landinu. Keppt var í Danskeppni Samfés og Stíl - Hönnunarkeppni unga fólksins. Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamla bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans, koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í aldursskiptum flokkum. Í gær komu svo saman ungmenni af öllu landinu í Íþróttahúsinu Digranesi til að taka þátt í Stíl - Hönnunarkeppni unga fólksins sem fyrst var haldin árið 2001. Þemað, sem valið er af Ungmennaráði Samfés var í ár „Sirkus.” Á þessum árlega viðburði keppa félagsmiðstöðvar frá landinu öllu um bestan árangur í hárgreiðslu, förðun, gerð hönnunarmöppu og fatahönnun. Keppendur á StílSamfés „Markmið Stíls er að veita ungmennum vettvang til að efla sköpunar- og hönnunarhæfileika, hitta jafnaldra sína og sýna afrakstur margra mánaða undirbúningsvinnu hópsins. Margir grunnskólar landsins bjóða upp á Stíls valáfanga fyrir nemendur sína þar sem þeim býðst að vinna saman að hönnun sinni á skólatíma í samstarfi við félagsmiðstöð í heimabyggð,“ segir í fréttatilkynningu frá Samfés. Með viðburðinum er vakin jákvæða athygli á því hvað unglingar eru að gera á sviði hönnunar og gefa þeim kost á að koma sinni hönnun og hugmyndum á framfæri á viðburðinum. Einnig kemst unga fólkið í kynni við fleiri sem hafa einnig áhuga á hönnun. Dómnefndina á Stíl skipuðu Andrea Bergmann Halldórsdóttir, Laufey Sif Ingólfsdóttir og Kristín Gunnarsdóttir. Dómnefndina á Danskeppni Samfés skipuðu Nancy Coumba Koné, Sandra Sano Erlingsdóttir, Sandra Ómarsdóttir og Áslaug Einarsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá helstu úrslit helgarinnar. Hópmynd af keppenduum í danskeppni Samfés.Samfés Úrslit Danskeppni Samfés 2021 Einstaklingskeppni 10-12 ára 1) Vanessa Dalila María Rúnarsdóttir - Félagsmiðstöðin Klakinn 2) Katla Líf Drífulouisdóttir Kotze - Félagsmiðstöðin 100og1 3) Iðunn Hlynsdóttir – Félagsmiðstöðin 100og1 Einstaklingskeppni 13 – 16 ára 1) Kristín Hallbera - Félagsmiðstöðin Bústaðir 2) Inga Sóley - Félagsmiðstöðin Gleðibankinn 3) Sara Rós – Hinsegin Félagsmiðstöð Karen Emma - Félagsmiðstöðin HólmaselSamfés Hópakeppni 10-12 ára 1) Sirkus clowns – Félagsmiðstöðin Garðlandur 2) Survivors - Félagsmiðstöðin 100og1 3) Kleinurnar - Félagsmiðstöðin Bústaðir Sigurvegarar 10-12 ára hópakeppni - Félagsmiðstöðin GarðalundurSamfés Hópakeppni 13-16 ára 1) XTRA LARGE 2) Where is my love 3) Matthildur Emma Sigurðardóttir og Guðrún Ósk Bergmann Magnúsdóttir - Félagsmiðstöðin Fjörheimar Hópakeppni 16-18 ára 1) Super kids club juniors Félagsmiðstöðin Buskinn Úrslit STÍLL - Hönnunarkeppni unga fólksins. 1. Sæti. Félagsmiðstöðin Garðalundur (Garðabæ). Stefanía Þóra Ólafsdóttir (módelið), Ragnhildur Elva Kjartansdóttir, Iðunn Björnsdóttir og Arna Sara Guðmundsdóttir 2. Sæti. Félagsmiðstöðin Kjarninn (Kópavogi). Nanna Katrín Hrafnsdóttir (módelið), Guðrún Emilía F Guðlaugsdóttir, Lilja María Vilhjálmsdóttir og Naima Emilía Emilsdóttir 3. Sæti. Félagsmiðstöðin Ásinn (Hafnarfirði). Kolbrún Sara (módelið), Ísabella Aníta og Elísabet Eva Félagsmiðstöðin Garðalundur, sigurvegari Stíls 2021.Samfés Besta förðunin – Félagsmiðstöðin Hraunið (Hafnarfjörður). Brynhildur, Nína Björk, Guðrún Eva og Elísabet Eva (módelið). Besta hönnunarmappan – Félagsmiðstöðin Þrykkjan (Hornafjörður). Róbert Þór Ævarsson (módelið), Magndís Lóa Aðalsteinsdóttir, Sunna Lind Sævarsdóttir og Helga Kristey Ásgeirsdóttir Flottasta hárið – Félagsmiðstöðin Arnardalur (Akranesi). Líf Ramundt Kristinsdóttir (módelið), Arina Pecorina og Kristrún Lilja Ragnarsdóttir Förðun Tíska og hönnun Dans Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamla bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans, koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í aldursskiptum flokkum. Í gær komu svo saman ungmenni af öllu landinu í Íþróttahúsinu Digranesi til að taka þátt í Stíl - Hönnunarkeppni unga fólksins sem fyrst var haldin árið 2001. Þemað, sem valið er af Ungmennaráði Samfés var í ár „Sirkus.” Á þessum árlega viðburði keppa félagsmiðstöðvar frá landinu öllu um bestan árangur í hárgreiðslu, förðun, gerð hönnunarmöppu og fatahönnun. Keppendur á StílSamfés „Markmið Stíls er að veita ungmennum vettvang til að efla sköpunar- og hönnunarhæfileika, hitta jafnaldra sína og sýna afrakstur margra mánaða undirbúningsvinnu hópsins. Margir grunnskólar landsins bjóða upp á Stíls valáfanga fyrir nemendur sína þar sem þeim býðst að vinna saman að hönnun sinni á skólatíma í samstarfi við félagsmiðstöð í heimabyggð,“ segir í fréttatilkynningu frá Samfés. Með viðburðinum er vakin jákvæða athygli á því hvað unglingar eru að gera á sviði hönnunar og gefa þeim kost á að koma sinni hönnun og hugmyndum á framfæri á viðburðinum. Einnig kemst unga fólkið í kynni við fleiri sem hafa einnig áhuga á hönnun. Dómnefndina á Stíl skipuðu Andrea Bergmann Halldórsdóttir, Laufey Sif Ingólfsdóttir og Kristín Gunnarsdóttir. Dómnefndina á Danskeppni Samfés skipuðu Nancy Coumba Koné, Sandra Sano Erlingsdóttir, Sandra Ómarsdóttir og Áslaug Einarsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá helstu úrslit helgarinnar. Hópmynd af keppenduum í danskeppni Samfés.Samfés Úrslit Danskeppni Samfés 2021 Einstaklingskeppni 10-12 ára 1) Vanessa Dalila María Rúnarsdóttir - Félagsmiðstöðin Klakinn 2) Katla Líf Drífulouisdóttir Kotze - Félagsmiðstöðin 100og1 3) Iðunn Hlynsdóttir – Félagsmiðstöðin 100og1 Einstaklingskeppni 13 – 16 ára 1) Kristín Hallbera - Félagsmiðstöðin Bústaðir 2) Inga Sóley - Félagsmiðstöðin Gleðibankinn 3) Sara Rós – Hinsegin Félagsmiðstöð Karen Emma - Félagsmiðstöðin HólmaselSamfés Hópakeppni 10-12 ára 1) Sirkus clowns – Félagsmiðstöðin Garðlandur 2) Survivors - Félagsmiðstöðin 100og1 3) Kleinurnar - Félagsmiðstöðin Bústaðir Sigurvegarar 10-12 ára hópakeppni - Félagsmiðstöðin GarðalundurSamfés Hópakeppni 13-16 ára 1) XTRA LARGE 2) Where is my love 3) Matthildur Emma Sigurðardóttir og Guðrún Ósk Bergmann Magnúsdóttir - Félagsmiðstöðin Fjörheimar Hópakeppni 16-18 ára 1) Super kids club juniors Félagsmiðstöðin Buskinn Úrslit STÍLL - Hönnunarkeppni unga fólksins. 1. Sæti. Félagsmiðstöðin Garðalundur (Garðabæ). Stefanía Þóra Ólafsdóttir (módelið), Ragnhildur Elva Kjartansdóttir, Iðunn Björnsdóttir og Arna Sara Guðmundsdóttir 2. Sæti. Félagsmiðstöðin Kjarninn (Kópavogi). Nanna Katrín Hrafnsdóttir (módelið), Guðrún Emilía F Guðlaugsdóttir, Lilja María Vilhjálmsdóttir og Naima Emilía Emilsdóttir 3. Sæti. Félagsmiðstöðin Ásinn (Hafnarfirði). Kolbrún Sara (módelið), Ísabella Aníta og Elísabet Eva Félagsmiðstöðin Garðalundur, sigurvegari Stíls 2021.Samfés Besta förðunin – Félagsmiðstöðin Hraunið (Hafnarfjörður). Brynhildur, Nína Björk, Guðrún Eva og Elísabet Eva (módelið). Besta hönnunarmappan – Félagsmiðstöðin Þrykkjan (Hornafjörður). Róbert Þór Ævarsson (módelið), Magndís Lóa Aðalsteinsdóttir, Sunna Lind Sævarsdóttir og Helga Kristey Ásgeirsdóttir Flottasta hárið – Félagsmiðstöðin Arnardalur (Akranesi). Líf Ramundt Kristinsdóttir (módelið), Arina Pecorina og Kristrún Lilja Ragnarsdóttir
Förðun Tíska og hönnun Dans Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira