Greenwood ekki með U-21 árs landsliði Englands í riðlakeppni EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2021 22:31 Greenwood hefur ekki veirð upp á sitt besta á leiktíðinni. EPA-EFE/Mike Hewitt Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur dregið sig út úr enska U21 árs landsliðshópnum sem tekur þátt í riðlakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi og Slóveníu. Frá þessu greindu fjölmiðlar á Englandi í dag. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Manchester United en mikil meiðsli herja nú á framherja liðsins. Marcus Rashford fór meiddur með enska A-landsliðinu í komandi verkefni í undankeppni HM 2022. Þá hafa bæði Edinson Cavani og Anthony Martial verið að glíma við meiðsli. Greenwood hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni þó gengi Manchester United hafi verið öllu skárra en á síðustu leiktíð. Í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni hefur Greenwood aðeins komið með beinum hætti að tveimur mörkum, skorað eitt og lagt upp annað. Honum tókst að skora eitt og leggja upp tvö í fimm leikjum í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur Greenwood skorað þrjú og lagt upp tvö í alls sjö leikjum í FA og deildarbikarnum. Ekki kemur fram hvað nákvæmlega er að hrjá Greenwood en Todd Cantwell, leikmaður Norwich City hefur verið kallaður inn í hóp enska U21 liðsins til að fylla skarð Greenwood. England er í riðli með Portúgal, Króatíu og Sviss. Enski hópurinn Markverðir: Aaron Ramsdale, Josh Griffiths og Josef Bursik. Varnarmenn: Max Aarons, Ben Godfrey, Marc Guehi, Lloyd Kelly, Ryan Sessegnon, Steven Sessegnon, Japhet Tanganga og Ben Wilmot. Miðjumenn: Dwight McNeil, Oliver Skipp, Tom Davies, Conor Gallagher, Curtis Jones og Emile Smith Rowe. Sóknarmenn: Ebere Eze, Rhian Brewster, Callum Hudson-Odoi, Todd Cantwell, Noni Madueke og Eddie Nketiah. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Manchester United en mikil meiðsli herja nú á framherja liðsins. Marcus Rashford fór meiddur með enska A-landsliðinu í komandi verkefni í undankeppni HM 2022. Þá hafa bæði Edinson Cavani og Anthony Martial verið að glíma við meiðsli. Greenwood hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni þó gengi Manchester United hafi verið öllu skárra en á síðustu leiktíð. Í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni hefur Greenwood aðeins komið með beinum hætti að tveimur mörkum, skorað eitt og lagt upp annað. Honum tókst að skora eitt og leggja upp tvö í fimm leikjum í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur Greenwood skorað þrjú og lagt upp tvö í alls sjö leikjum í FA og deildarbikarnum. Ekki kemur fram hvað nákvæmlega er að hrjá Greenwood en Todd Cantwell, leikmaður Norwich City hefur verið kallaður inn í hóp enska U21 liðsins til að fylla skarð Greenwood. England er í riðli með Portúgal, Króatíu og Sviss. Enski hópurinn Markverðir: Aaron Ramsdale, Josh Griffiths og Josef Bursik. Varnarmenn: Max Aarons, Ben Godfrey, Marc Guehi, Lloyd Kelly, Ryan Sessegnon, Steven Sessegnon, Japhet Tanganga og Ben Wilmot. Miðjumenn: Dwight McNeil, Oliver Skipp, Tom Davies, Conor Gallagher, Curtis Jones og Emile Smith Rowe. Sóknarmenn: Ebere Eze, Rhian Brewster, Callum Hudson-Odoi, Todd Cantwell, Noni Madueke og Eddie Nketiah.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira