Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni nú síðdegis. Báðir þeirra sem nú hafa verið úrskurðaðir í farbann til 2. Júní höfðu áður sætt gæsluvarðhaldi, en ekki var lögð fram krafa um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim, að því er segir í tilkynningu lögreglu.
Ekki verði veittar frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Fréttin verður uppfærð.