Danir með óvæntan sigur á Frökkum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2021 22:46 Danir fagna sigurmarki sínu í kvöld. @GonzalesPhotoDK Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland óvænt 1-0 í riðli okkar Íslendinga á EM U-21 árs landsliða í knattspyrnu í kvöld. Portúgal vann sömuleiðis 1-0 sigur á Króatíu í D-riðli. Ísland tapaði 4-1 gegn Rússlandi í fyrri leik C-riðils í dag. Í þeim síðari mættust Danmörk og Frakkland. Fyrir leik var búist við sigri Frakkana enda með einkar sterkt lið, annað kom þó á daginn. Frakkarnir voru meira með boltann og áttu vissulega fleiri skot í leiknum en staðan var samt sem áður markalaus. Raunar var hún markalaus allt fram á 75. mínútu þegar Anders Dreyer kom Dönum yfir eftir sendingu Jacob Bruun Larsen. Reyndist það eina mark leiksins og lokatölur því 1-0 Dönum í vil. Danir eru því með þrjú stig fyrir leikinn gegn Íslandi á sunnudag á meðan Frakkar verða að vinna Rússa sama dag ætli þeir sér áfram í 8-liða úrslit. SEJRSSANG Sunget an af matchvinder Anders Dreyer Sikke en rød-hvid aften #ForDanmark pic.twitter.com/F8m9HFF4bs— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) March 25, 2021 Í D-riðli vann Portúgal 1-0 sigur á Króatíu þökk sé marki Fabio Vieira á 73. mínútu leiksins. Portúgal og Sviss nú með þrjú stig í D-riðli en síðarnefnda liðið vann England 1-0 fyrr í dag. Fótbolti EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Ísland tapaði 4-1 gegn Rússlandi í fyrri leik C-riðils í dag. Í þeim síðari mættust Danmörk og Frakkland. Fyrir leik var búist við sigri Frakkana enda með einkar sterkt lið, annað kom þó á daginn. Frakkarnir voru meira með boltann og áttu vissulega fleiri skot í leiknum en staðan var samt sem áður markalaus. Raunar var hún markalaus allt fram á 75. mínútu þegar Anders Dreyer kom Dönum yfir eftir sendingu Jacob Bruun Larsen. Reyndist það eina mark leiksins og lokatölur því 1-0 Dönum í vil. Danir eru því með þrjú stig fyrir leikinn gegn Íslandi á sunnudag á meðan Frakkar verða að vinna Rússa sama dag ætli þeir sér áfram í 8-liða úrslit. SEJRSSANG Sunget an af matchvinder Anders Dreyer Sikke en rød-hvid aften #ForDanmark pic.twitter.com/F8m9HFF4bs— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) March 25, 2021 Í D-riðli vann Portúgal 1-0 sigur á Króatíu þökk sé marki Fabio Vieira á 73. mínútu leiksins. Portúgal og Sviss nú með þrjú stig í D-riðli en síðarnefnda liðið vann England 1-0 fyrr í dag.
Fótbolti EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira