Fimm látnir eftir að skýstrókar gengu yfir í Alabama Atli Ísleifsson skrifar 26. mars 2021 08:07 Eyðileggingin varð einna mest í bænum Ohatchee í Calhoun-sýslu. AP/Butch Dill Að minnsta kosti fimm eru látnir og fjöldi slasaðist eftir að skýstrókar gengu yfir svæði í Alabama í Bandaríkjunum í gær. Veðurstofa Bandaríkjanna (NWS) segir einn skýstrókanna hafa farið yfir um 160 kílómetra svæði. Alabama Media Group segir að flest dauðsföllin hafi orðið í bænum Ohatchee í Calhoun-sýslu. Skemmdir hafa sömuleiðis orðið á fjölda mannvirkja, þar á meðal kirkju sem eyðilagðist eftir að hún varð á vegi eins skýstókanna. #URGENT: Tornado emergency issued for south Birmingham, AlabamaA large and violent wedge shaped tornado is passing through the southern end of the city at this time. The weather service has called this a catastrophic event ! pic.twitter.com/5P5wiPlMui— Intel Point ALERTS (@IntelPointAlert) March 25, 2021 Skýstrókarnir mynduðust í óveðri sem hefur sömuleiðis valdið miklum flóðum á ákveðnum svæðinum í ríkinu. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum segja einnig frá því að lögreglumaður í bænum Florence hafi slasast eftir að hafa orðið fyrir eldingu þegar hann var í útkalli. Honum tókst þó sjálfum að hafa samband við sjúkralið og var hann fluttur á sjúkrahús með brunasár. Árið 2019 létu rúmlega tuttugu manns lífið af völdum skýstróka í Alabama. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Veðurstofa Bandaríkjanna (NWS) segir einn skýstrókanna hafa farið yfir um 160 kílómetra svæði. Alabama Media Group segir að flest dauðsföllin hafi orðið í bænum Ohatchee í Calhoun-sýslu. Skemmdir hafa sömuleiðis orðið á fjölda mannvirkja, þar á meðal kirkju sem eyðilagðist eftir að hún varð á vegi eins skýstókanna. #URGENT: Tornado emergency issued for south Birmingham, AlabamaA large and violent wedge shaped tornado is passing through the southern end of the city at this time. The weather service has called this a catastrophic event ! pic.twitter.com/5P5wiPlMui— Intel Point ALERTS (@IntelPointAlert) March 25, 2021 Skýstrókarnir mynduðust í óveðri sem hefur sömuleiðis valdið miklum flóðum á ákveðnum svæðinum í ríkinu. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum segja einnig frá því að lögreglumaður í bænum Florence hafi slasast eftir að hafa orðið fyrir eldingu þegar hann var í útkalli. Honum tókst þó sjálfum að hafa samband við sjúkralið og var hann fluttur á sjúkrahús með brunasár. Árið 2019 létu rúmlega tuttugu manns lífið af völdum skýstróka í Alabama.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira