„Nauðsynlegt fyrir okkur til að geta hafið undirbúning fyrir undankeppnina í haust“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2021 19:00 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu, tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag. KSÍ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Er það hópur sem mun mæta Ítalíu í æfingaleik í apríl. Þorsteinn segir leikinn nauðsynlegan í undirbúningi fyrir undankeppnina sem hefst í haust. Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir og varnarmaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir eru nýliðar í íslenska hópnum. Þær leika báðar með Breiðabliki. Þær verðskulda sæti í hópnum að mati landsliðsþjálfarans. „Þær eru bara á þeim stað að þær eiga þetta skilið. Held að það sé svona í grunninn þannig að þær hafa unnið fyrir þessu og eru góðir leikmenn.“ „Það var raunverulega bara Ingibjörg. Hún gat ekki verið út af sóttvarnarreglum í Noregi. Það er tíu daga sóttkví þegar hún kemur til baka svo það var ekki möguleiki að fá hana,“ sagði Þorsteinn um fjarveru landsliðsmiðvarðarins Ingibjörgu Sigurðardóttur sem leikur með Noregsmeisturum Lilleström. Um æfingaleikinn gegn Ítalíu Ísland mætir Ítalíu þann 13. apríl næstkomandi. Það verður fyrsti leikur Íslands undir stjórn Þorsteins en hann birti fyrsta landsliðshóp sinn í dag. „Það var nauðsynlegt að ég held. Við slepptum verkefni síðast þannig þetta var nauðsynlegt fyrir okkur til að geta hafið undirbúning fyrir undankeppnina í haust.“ „Þetta skiptir allt máli, helst allt í hendur. Auðvitað þurfa liðin að hittast til að halda dampi og halda áfram að þróast. Fyrir mig sem nýjan þjálfara þá var þetta ákveðið grundvallaratriði held ég.“ Um markvarðarstöðuna „Þetta lítur bara vel út. Erum með Söndru sem er leikreynd og búin að standa sig vel undanfarin ár. Cecilía Rán [Rúnarsdóttir] er efnilegur markvörður, á einn landsleik og hefur verið á góðu róli. Telma er líka á réttu róli og svo eru fleiri markmenn vonandi sem eru að koma upp.“ „Ef hún fær að spila og halda áfram að þróast held ég að þetta sé gott skref, hjálpar okkar vonandi líka með því. Ég held að þetta sé jákvætt – að hún hafi átt möguleika á að taka þetta skref. Eins og ég segi, í grunninn þarf hún bara að fá að spila og ef hún gerir það er þetta bara gott mál,“ sagði Þorsteinn um vistaskipti Cecilíu til Örebro í Svíþjóð. Markmið þjálfarans í komandi landsliðsverkefni „Kynnast leikmönnum, koma mínum hugmyndum á framfæri og hvernig ég mun spila. Byrja bara að vinna með það. Ferðin snýst mest megnis um að koma hlutum á framfæri og vinna með það,“ sagði Þorsteinn Halldórsson að lokum. Klippa: Viðtal við landsliðsþjálfara kvenna Fótbolti Tengdar fréttir Segir að Guðbjörg þurfi að spila reglulega til að komast aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson segir að Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfi að spila reglulega til að gera tilkall til landsliðssætis. 26. mars 2021 14:30 Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 26. mars 2021 13:57 Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. 26. mars 2021 13:13 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Sjá meira
Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir og varnarmaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir eru nýliðar í íslenska hópnum. Þær leika báðar með Breiðabliki. Þær verðskulda sæti í hópnum að mati landsliðsþjálfarans. „Þær eru bara á þeim stað að þær eiga þetta skilið. Held að það sé svona í grunninn þannig að þær hafa unnið fyrir þessu og eru góðir leikmenn.“ „Það var raunverulega bara Ingibjörg. Hún gat ekki verið út af sóttvarnarreglum í Noregi. Það er tíu daga sóttkví þegar hún kemur til baka svo það var ekki möguleiki að fá hana,“ sagði Þorsteinn um fjarveru landsliðsmiðvarðarins Ingibjörgu Sigurðardóttur sem leikur með Noregsmeisturum Lilleström. Um æfingaleikinn gegn Ítalíu Ísland mætir Ítalíu þann 13. apríl næstkomandi. Það verður fyrsti leikur Íslands undir stjórn Þorsteins en hann birti fyrsta landsliðshóp sinn í dag. „Það var nauðsynlegt að ég held. Við slepptum verkefni síðast þannig þetta var nauðsynlegt fyrir okkur til að geta hafið undirbúning fyrir undankeppnina í haust.“ „Þetta skiptir allt máli, helst allt í hendur. Auðvitað þurfa liðin að hittast til að halda dampi og halda áfram að þróast. Fyrir mig sem nýjan þjálfara þá var þetta ákveðið grundvallaratriði held ég.“ Um markvarðarstöðuna „Þetta lítur bara vel út. Erum með Söndru sem er leikreynd og búin að standa sig vel undanfarin ár. Cecilía Rán [Rúnarsdóttir] er efnilegur markvörður, á einn landsleik og hefur verið á góðu róli. Telma er líka á réttu róli og svo eru fleiri markmenn vonandi sem eru að koma upp.“ „Ef hún fær að spila og halda áfram að þróast held ég að þetta sé gott skref, hjálpar okkar vonandi líka með því. Ég held að þetta sé jákvætt – að hún hafi átt möguleika á að taka þetta skref. Eins og ég segi, í grunninn þarf hún bara að fá að spila og ef hún gerir það er þetta bara gott mál,“ sagði Þorsteinn um vistaskipti Cecilíu til Örebro í Svíþjóð. Markmið þjálfarans í komandi landsliðsverkefni „Kynnast leikmönnum, koma mínum hugmyndum á framfæri og hvernig ég mun spila. Byrja bara að vinna með það. Ferðin snýst mest megnis um að koma hlutum á framfæri og vinna með það,“ sagði Þorsteinn Halldórsson að lokum. Klippa: Viðtal við landsliðsþjálfara kvenna
Fótbolti Tengdar fréttir Segir að Guðbjörg þurfi að spila reglulega til að komast aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson segir að Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfi að spila reglulega til að gera tilkall til landsliðssætis. 26. mars 2021 14:30 Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 26. mars 2021 13:57 Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. 26. mars 2021 13:13 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Sjá meira
Segir að Guðbjörg þurfi að spila reglulega til að komast aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson segir að Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfi að spila reglulega til að gera tilkall til landsliðssætis. 26. mars 2021 14:30
Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 26. mars 2021 13:57
Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. 26. mars 2021 13:13