„Þeir voru aðeins hungraðri, viljugri og skarpari í sínum einvígum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2021 18:51 Úr leiknum í Jereven í dag. epa/VAHRAM BAGHDASARYAN Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði að lið Armeníu hefði verið fetinu framar í leiknum í Jerevan í dag. Armenía vann 2-0 sigur og Ísland hefur því tapað báðum leikjum sínum í undankeppni HM 2022. „Þeir voru aðeins hungraðri, viljugri og skarpari í sínum einvígum,“ sagði Arnar á blaðamannafundi eftir leikinn. „Við unnum ágætlega mörg einvígi en annar boltinn var oft þeirra. Það sýndi hungrið í þeirra leik og þetta var eitthvað sem við vorum búnir að tala um fyrir leikinn. Við vissum að þetta er lið með mikið sjálfstraust og hefur náð góðum úrslitum. Þeir eru viljugir, það er mikil hlaupageta í liðinu og þeir eru aggresívir. Og það var það sem skildi að í dag.“ Arnar var nokkuð sáttur með spilamennsku íslenska liðsins fram að fyrsta marki leiksins. „Þótt við höfum ekki fengið á okkur mörg færi framan af voru þeir aðeins hungraðri. Og það er að mörgu leyti eðlilegt. Þeir eru á heimavelli og með áhorfendur að ýta sér áfram. Þetta eru mjög jöfn lið og erfiður útileikur,“ sagði Arnar. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Andstæðingarnir eru engir nýgræðingar“ „Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld. 28. mars 2021 18:30 Einkunnir Íslands á móti Armeníu: Margir féllu á prófinu í kvöld Íslensku strákarnir eru stigalausir eftir tvo leiki og frammistaða liðsins í Armeníu var alls ekki nógu góð. Það er ekki oft sem íslenska liðið tapar leik á baráttu og vilja. 28. mars 2021 18:29 Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. 28. mars 2021 18:26 Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. 28. mars 2021 18:19 „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
„Þeir voru aðeins hungraðri, viljugri og skarpari í sínum einvígum,“ sagði Arnar á blaðamannafundi eftir leikinn. „Við unnum ágætlega mörg einvígi en annar boltinn var oft þeirra. Það sýndi hungrið í þeirra leik og þetta var eitthvað sem við vorum búnir að tala um fyrir leikinn. Við vissum að þetta er lið með mikið sjálfstraust og hefur náð góðum úrslitum. Þeir eru viljugir, það er mikil hlaupageta í liðinu og þeir eru aggresívir. Og það var það sem skildi að í dag.“ Arnar var nokkuð sáttur með spilamennsku íslenska liðsins fram að fyrsta marki leiksins. „Þótt við höfum ekki fengið á okkur mörg færi framan af voru þeir aðeins hungraðri. Og það er að mörgu leyti eðlilegt. Þeir eru á heimavelli og með áhorfendur að ýta sér áfram. Þetta eru mjög jöfn lið og erfiður útileikur,“ sagði Arnar.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Andstæðingarnir eru engir nýgræðingar“ „Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld. 28. mars 2021 18:30 Einkunnir Íslands á móti Armeníu: Margir féllu á prófinu í kvöld Íslensku strákarnir eru stigalausir eftir tvo leiki og frammistaða liðsins í Armeníu var alls ekki nógu góð. Það er ekki oft sem íslenska liðið tapar leik á baráttu og vilja. 28. mars 2021 18:29 Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. 28. mars 2021 18:26 Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. 28. mars 2021 18:19 „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
„Andstæðingarnir eru engir nýgræðingar“ „Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld. 28. mars 2021 18:30
Einkunnir Íslands á móti Armeníu: Margir féllu á prófinu í kvöld Íslensku strákarnir eru stigalausir eftir tvo leiki og frammistaða liðsins í Armeníu var alls ekki nógu góð. Það er ekki oft sem íslenska liðið tapar leik á baráttu og vilja. 28. mars 2021 18:29
Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. 28. mars 2021 18:26
Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin. 28. mars 2021 18:19
„Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13
Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01
Umfjöllun: Armenía - Ísland 2-0 | Þungt kjaftshögg í Armeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði gegn liðinu í 99. sæti heimslistans, Armeníu, í Jerevan í dag í öðrum leik sínum í undankeppni HM. Þar með virðist leiðin til Katar afar löng og illfær. 28. mars 2021 17:50