Auður og Floni gefa út fjögur ný lög saman á föstudag Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. mars 2021 11:09 Auður og Floni gefa út EP plötuna Venus á föstudag. Auður hefur tekið út allar myndir af Instagramminu sínu og þessi kynningarmynd situr ein eftir. Instagram/Auður Á föstudag kemur út stuttskífan Venus, sem er sköpunarverk tónlistarmannanna Flona og Auðar. Ferlið byrjaði með laginu Týnd og einmana, sem nýlega var tilnefnt á íslensku tónlistarverðlaununum í flokknum rapp og hiphop lag ársins. Auk lagsins Týnd og einmanna bætast við fjögur ný lög á þessari stuttskífu. Þau kallast Að morgni, Andartak, Ástin handan við og það síðasta heitir Ég skal kyssa örin þín. „Venus samtvinnar sögur Auðar og Flona, rannsakar líðan þeirra, segir frá ástarævintýrum og gefur hlustanda tækifæri til þess að heyra hvernig þeir vinna saman og draga fram það besta í hvorum öðrum. Venus er einstakt tónverk að því leiti að hér mætast tveir ólíkir tónlistarstílar Auðar og Flona,“ segir um stuttskífuna. Venus er verkefni sem varð algjörlega nátturulega til. Við erum báðir nátthrafnar og stóðum saman næturvaktina í stúdíóinu. Við skiptumst á að pródúsera, semja texta, þróa hugmyndir og kasta boltanum á milli, segir Floni Lagið Týnd og einmanna hefur vakið mikla athygli og hefur verið spilað meira en 570 þúsund sinnum á Spotify. Ásamt þeim Flona og Auði spilar Magnús Jóhann Ragnarsson inná nær öll lögin. Söngkonan Gugusar spilar og syngur einnig í einu lagi. „Venus er afrakstur þess að við tveir samstillum okkur í að segja sögur og mála myndir með tónlistinni. Rannsakandi eigin líðan og hvernig hún endurspeglast hjá hvorum öðrum. Með því að vinna sem hópur styrkjum og skerpum við það sem gerir okkur einstaka,“ segir Auður. Hér fyrir neðan má hlusta á lagið Týnd og einmanna. Menning Tengdar fréttir Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Auður gefur út Afsakanir nótnabók Tónlistarmaðurinn Auður gaf út Afsakanir 2. nóvember 2018 við frábærar móttökur. Þetta var önnur platan sem Auður gaf út, en sú fyrsta á íslensku. 17. mars 2021 14:31 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. 10. febrúar 2021 07:00 Floni sviptir hulunni af nýju ilmvatni Íslenski tónlistarmaðurinn Floni svipti í dag hulunni af nýju ilmvatni sem einfaldlega nefnist Floni Eau De Parfum. Floni Eau De Parfum er samstarfsverkefni milli Flona og Laugar Spa sem unnið hefur verið síðasta eina og hálfa árið. 3. desember 2020 21:00 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Auk lagsins Týnd og einmanna bætast við fjögur ný lög á þessari stuttskífu. Þau kallast Að morgni, Andartak, Ástin handan við og það síðasta heitir Ég skal kyssa örin þín. „Venus samtvinnar sögur Auðar og Flona, rannsakar líðan þeirra, segir frá ástarævintýrum og gefur hlustanda tækifæri til þess að heyra hvernig þeir vinna saman og draga fram það besta í hvorum öðrum. Venus er einstakt tónverk að því leiti að hér mætast tveir ólíkir tónlistarstílar Auðar og Flona,“ segir um stuttskífuna. Venus er verkefni sem varð algjörlega nátturulega til. Við erum báðir nátthrafnar og stóðum saman næturvaktina í stúdíóinu. Við skiptumst á að pródúsera, semja texta, þróa hugmyndir og kasta boltanum á milli, segir Floni Lagið Týnd og einmanna hefur vakið mikla athygli og hefur verið spilað meira en 570 þúsund sinnum á Spotify. Ásamt þeim Flona og Auði spilar Magnús Jóhann Ragnarsson inná nær öll lögin. Söngkonan Gugusar spilar og syngur einnig í einu lagi. „Venus er afrakstur þess að við tveir samstillum okkur í að segja sögur og mála myndir með tónlistinni. Rannsakandi eigin líðan og hvernig hún endurspeglast hjá hvorum öðrum. Með því að vinna sem hópur styrkjum og skerpum við það sem gerir okkur einstaka,“ segir Auður. Hér fyrir neðan má hlusta á lagið Týnd og einmanna.
Menning Tengdar fréttir Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Auður gefur út Afsakanir nótnabók Tónlistarmaðurinn Auður gaf út Afsakanir 2. nóvember 2018 við frábærar móttökur. Þetta var önnur platan sem Auður gaf út, en sú fyrsta á íslensku. 17. mars 2021 14:31 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. 10. febrúar 2021 07:00 Floni sviptir hulunni af nýju ilmvatni Íslenski tónlistarmaðurinn Floni svipti í dag hulunni af nýju ilmvatni sem einfaldlega nefnist Floni Eau De Parfum. Floni Eau De Parfum er samstarfsverkefni milli Flona og Laugar Spa sem unnið hefur verið síðasta eina og hálfa árið. 3. desember 2020 21:00 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46
Auður gefur út Afsakanir nótnabók Tónlistarmaðurinn Auður gaf út Afsakanir 2. nóvember 2018 við frábærar móttökur. Þetta var önnur platan sem Auður gaf út, en sú fyrsta á íslensku. 17. mars 2021 14:31
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. 10. febrúar 2021 07:00
Floni sviptir hulunni af nýju ilmvatni Íslenski tónlistarmaðurinn Floni svipti í dag hulunni af nýju ilmvatni sem einfaldlega nefnist Floni Eau De Parfum. Floni Eau De Parfum er samstarfsverkefni milli Flona og Laugar Spa sem unnið hefur verið síðasta eina og hálfa árið. 3. desember 2020 21:00