Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 08:00 Jamal Murray þakkar fyrir stuðninginn eftir sigur Denver Nuggets á Philadelphia 76ers. getty/AAron Ontiveroz Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var í fyrsta sinn síðan keppni í NBA var hætt vegna kórónuveirufaraldursins á síðasta ári sem áhorfendur máttu mæta á heimavöll Denver. Og þeir höfðu góð áhrif á heimamenn gegn Philadelphia, toppliði Austurdeildarinnar. „Þeir skiptu okkur öllu máli,“ sagði Jamal Murray um stuðningsmenn Denver. Murray skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem tók völdin strax í 1. leikhluta sem liðið vann, 44-22. Michael Porter skoraði 27 stig og tók tólf fráköst og Nikola Jokic var með 21 stig og tíu fráköst. Jamal Murray (30 PTS) & Michael Porter Jr. (27 PTS) knock down 5 threes apiece in the @nuggets 3rd consecutive win! #MileHighBasketball pic.twitter.com/vvAVzcZHMh— NBA (@NBA) March 31, 2021 Jamal Murray (@BeMore27) was excited to see fans back in Denver! pic.twitter.com/ypFtdfaiHD— NBA (@NBA) March 31, 2021 Enginn leikmaður Philadelphia skoraði meira en þrettán stig. Liðið er enn án miðherjans öfluga, Joels Embiid, sem er meiddur. Phoenix Suns heldur áfram að gera það gott og í nótt lagði liðið Atlanta Hawks að velli, 117-110. Þetta var þriðji sigur Phoenix í röð og sjötti sigurinn í síðustu sjö leikjum. Devin Booker skoraði 21 stig fyrir Phoenix og Dario Saric tuttugu. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Jae Crowder's 4-point play seals it for the @Suns! pic.twitter.com/ezTe7nisoF— NBA (@NBA) March 31, 2021 Bogdan Bogdanovic skoraði 22 stig fyrir Atlanta og Trae Young var með nítján stig og þrettán stoðsendingar. Úrslitin í nótt Denver 104-95 Philadelphia Phoenix 117-110 Atlanta Washington 104-114 Charlotte LA Clippers 96-103 Orlando NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Sjá meira
Þetta var í fyrsta sinn síðan keppni í NBA var hætt vegna kórónuveirufaraldursins á síðasta ári sem áhorfendur máttu mæta á heimavöll Denver. Og þeir höfðu góð áhrif á heimamenn gegn Philadelphia, toppliði Austurdeildarinnar. „Þeir skiptu okkur öllu máli,“ sagði Jamal Murray um stuðningsmenn Denver. Murray skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem tók völdin strax í 1. leikhluta sem liðið vann, 44-22. Michael Porter skoraði 27 stig og tók tólf fráköst og Nikola Jokic var með 21 stig og tíu fráköst. Jamal Murray (30 PTS) & Michael Porter Jr. (27 PTS) knock down 5 threes apiece in the @nuggets 3rd consecutive win! #MileHighBasketball pic.twitter.com/vvAVzcZHMh— NBA (@NBA) March 31, 2021 Jamal Murray (@BeMore27) was excited to see fans back in Denver! pic.twitter.com/ypFtdfaiHD— NBA (@NBA) March 31, 2021 Enginn leikmaður Philadelphia skoraði meira en þrettán stig. Liðið er enn án miðherjans öfluga, Joels Embiid, sem er meiddur. Phoenix Suns heldur áfram að gera það gott og í nótt lagði liðið Atlanta Hawks að velli, 117-110. Þetta var þriðji sigur Phoenix í röð og sjötti sigurinn í síðustu sjö leikjum. Devin Booker skoraði 21 stig fyrir Phoenix og Dario Saric tuttugu. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Jae Crowder's 4-point play seals it for the @Suns! pic.twitter.com/ezTe7nisoF— NBA (@NBA) March 31, 2021 Bogdan Bogdanovic skoraði 22 stig fyrir Atlanta og Trae Young var með nítján stig og þrettán stoðsendingar. Úrslitin í nótt Denver 104-95 Philadelphia Phoenix 117-110 Atlanta Washington 104-114 Charlotte LA Clippers 96-103 Orlando NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Denver 104-95 Philadelphia Phoenix 117-110 Atlanta Washington 104-114 Charlotte LA Clippers 96-103 Orlando
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Sjá meira