Ari Freyr til Norrköping Anton Ingi Leifsson skrifar 31. mars 2021 18:19 Ari Freyr flytur sig frá Belgíu til Svíþjóðar. TF-Images/Getty Images Ari Freyr Skúlason er genginn í raðir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var staðfest í dag. Ari kemur úr belgíska boltanum þar sem hann hefur leikið frá árinu 2016. Fyrst með Lokeren en síðan 2019 með Ostend. Hann hefur leikið 110 leiki í Belgíu. „Ari er nákvæmlega það sem við þurfum. Hann hefur mikla reynslu og hann hefur verið landsliðsmaður í langan tíma og spilað í belgísku úrvalsdeildinni,“ sagði á heimasíðu félagsins. „Ari hefur aðallega spilað vinstri bakvörð og kant en ég sé hann einnig geta spilað inn á miðjunni í því hvernig við viljum spila. Það eru margir sem fylgjast með Ísaki Bergmanni og með Ara erum við sterkir bæði til styttri og lengri tíma.“ Hinn 33 ára gamli Ari er nú með íslenska landsliðinu í Liechtenstein þar sem liðið mætir heimamönnum í kvöld. Ari er á varamannabekknum í leik kvöldsins en hann hefur spilað 79 landsleiki. Hjá Norrköping eru nú þegar Ísak Bergmann Jóhannesson, Finnur Tómas Pálmason og Oliver Stefánsson. Bjarni Guðjónsson þjálfar svo U19 ára lið félagsins. Välkommen till IFK Norrköping, Ari Skúlason! 🤝Läs mer på hemsidan 👇⚪️🔵https://t.co/I6mrbrByj4— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) March 31, 2021 Sænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Ari kemur úr belgíska boltanum þar sem hann hefur leikið frá árinu 2016. Fyrst með Lokeren en síðan 2019 með Ostend. Hann hefur leikið 110 leiki í Belgíu. „Ari er nákvæmlega það sem við þurfum. Hann hefur mikla reynslu og hann hefur verið landsliðsmaður í langan tíma og spilað í belgísku úrvalsdeildinni,“ sagði á heimasíðu félagsins. „Ari hefur aðallega spilað vinstri bakvörð og kant en ég sé hann einnig geta spilað inn á miðjunni í því hvernig við viljum spila. Það eru margir sem fylgjast með Ísaki Bergmanni og með Ara erum við sterkir bæði til styttri og lengri tíma.“ Hinn 33 ára gamli Ari er nú með íslenska landsliðinu í Liechtenstein þar sem liðið mætir heimamönnum í kvöld. Ari er á varamannabekknum í leik kvöldsins en hann hefur spilað 79 landsleiki. Hjá Norrköping eru nú þegar Ísak Bergmann Jóhannesson, Finnur Tómas Pálmason og Oliver Stefánsson. Bjarni Guðjónsson þjálfar svo U19 ára lið félagsins. Välkommen till IFK Norrköping, Ari Skúlason! 🤝Läs mer på hemsidan 👇⚪️🔵https://t.co/I6mrbrByj4— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) March 31, 2021
Sænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira