Twitter um sigur Íslands: Rafíþróttalið Liechtenstein, markaskorun Birkis Más og Sveinn Aron í byrjunarliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2021 20:39 Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði leikinn sem fremsti maður og var mikið í umræðunni á Twitter í kjölfarið. EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Ísland vann sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu er liðið lagði Liechtenstein 4-1 ytra í dag. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Birkir Már Sævarsson og Birkir Bjarnason komu Íslandi 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Guðlaugur Victor Pálsson bætti við þriðja markinu áður en heimamenn skoruðu beint úr horni. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði svo fjórða mark Íslands úr vítaspyrnu í uppbótartíma en skömmu áður hafði Hólmbert Aron Friðjónsson komið knettinum yfir línuna en markið dæmt af. Fyrir leik Góður dagur til að vinna fótboltaleik og hætta öllu þessu kjaftæði. #fyririsland— Thorir Hakonarson (@THakonarson) March 31, 2021 Athygli vakit að Armenía vann Rúmeníu 3-2 og er með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum. Armenar eru greinilega alvöru pic.twitter.com/Zhtx3OZh3x— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 31, 2021 Ari Freyr Skúlason samdi við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping í dag og var það tilkynnt skömmu fyrir leik. Välkommen till IFK Norrköping, Ari Skúlason! Läs mer på hemsidan https://t.co/I6mrbrByj4— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) March 31, 2021 Sveinn Aron Guðjohnsen var kallaður inn í A-landsliðið en hafði verið með U-21 árs landsliðinu á EM. Hann byrjaði leikinn upp á topp og var það mikið rætt á Twitter. Eithvað segjir mér að Sveinn Aron byrji upp á topp í dag.Einhver tilfinning.— Lárus Rúnar Grétarsson (@RunarLarus) March 31, 2021 Skyldusigur á eftir og það eru allar líkur á því að þeir skili því heim. En þeir eru "taking the piss" með að starta Gudjohnsen.Vonandi skorar hann og á frábæran leik, en það er ekki hægt að segja að þetta sé réttlætanlegt sama hvað.— Garðar Stefán Nikulás Sigurgeirsson (@gardarStNikulas) March 31, 2021 Algjörlega óháð því hvort Sveinn Aron eigi skilið að vera þarna frammi eða ekki þá er eitthvað sem smellpassar við það að hafa einn herðabreiðan og ljóshærðan Gudjohnsen í níunni þarna frammi.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) March 31, 2021 Arnar Gunnlaugsson og Atli Viðar Björnsson fóru yfir valið á Sveini Aroni Guðjohnsen í byrjunarliðið. Eru þetta kaldar kveðjur til Hólmberts? Atli Viðar veltir því upp í HM-stofunni á RÚV sem er í gangi núna. pic.twitter.com/1xKDbGpVND— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 Sveinn Aron eflaust drengur góður og getur lítið gert í því að vera sonur pabba sína og valinn í startið en mikið ofboðslega held ég að þetta val gæti verið gagnrýnt ef illa gengur í kvöld— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 31, 2021 Sveinn Aron Guðjohnsen starts for Iceland against Liechtenstein It's his first senior cap and he will wear the no. 9, just like his father and grandfather used to wear for Iceland https://t.co/exFo7pT7ym— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) March 31, 2021 Mér finnst frábært að Sveinn Aron fá sens en að Lars komi í viðtal og seigi að Eiður hafi ekki komið nálægt ahvörðunnni er mjög sérstakt, er hann ekki aðstoðarþjálfari — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) March 31, 2021 Sveinn Aron í starti. Ég vona að KSÍ hafi heyrt í @gretartheodors fyrir leik og séu með góða aðgerðaráætlun við incoming VÖK ultras.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) March 31, 2021 Ath.vert byrjunarlið! alltaf ýmsar mismunandi skoðanir og allt þaðSveinn Aron átt verulega erfitt uppdráttar í U21 á EM. 23% aðgerða tókust. 42% sendihlutfall(alls 6 heppnaðar) 0/3 í heppuðu drippli.35 lost balls og 34% einvíga unnið. Varla nóg til að fá kallið. en sjáum til— Þórður Einarsson (@doddi_111) March 31, 2021 Dýrka þetta latt framherja vibe hjá unga Gudi — Skúli Jónsson (@skulijons) March 31, 2021 Jú víst. pic.twitter.com/E4K79UKq5z— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) March 31, 2021 Birkir Már Sævarsson kom Íslandi yfir Og hér má sjá fyrra mark Íslands í leiknum sem Birkir Már Sævarsson skoraði á 12. mínútu. Þvílíkt bakvarðamark! @HordurM34 með hrikalega flotta fyrirgjöf á @BirkirSaevars sem stangaði boltann í netið. 3 landsliðsmörk í 97 leikjum hjá Birki! pic.twitter.com/HMcq7TmYTn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 Auðvitað skorar Birkir Már fyrsta markið í stjórnartíð Arnars. Vindurinn, engum líkur.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 31, 2021 Birkir Már Sævarsson úr Eskihlíðinni að halda þessu gangandi. Við íbúar ánægðir með okkar mann. Við sáum hann vaxa úr grasi.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 31, 2021 MAAAAARK! Birkir Már kemur Íslandi í 0-1 #fyririsland pic.twitter.com/HHtv72ftDK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 31, 2021 Birkir Már. Minn landsliðsmaður.— Einar Kárason (@einarkarason) March 31, 2021 Birkir már + Orange Puma Ultra = mark. Þetta eiga menn að vita — Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) March 31, 2021 Skrítið að Eiður Smári setji Birki Má Sævarsson í byrjanarliðið vitandi að Birkir nálgast markametið óðfluga— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 31, 2021 Frábært start, vonast til að það komi statement sigur #KSÍ— Haukur Heiðar (@haukurh) March 31, 2021 Alvöru snudda frá Herði beint á kollinn á Birki! Búmm 1:0!— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) March 31, 2021 Steindi Jr. var ekki beint hrifinn af liði Liechtenstein. Það er eins og Liechtenstein hafi sent rafíþróttaliðið sitt. — Steindi Jr. (@SteindiJR) March 31, 2021 Hvað þurftiru að horfa oft á google meðan þú skrifaðir nafnið á landinu?— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 31, 2021 Ég er ekki frá því að ég gæti komist í hóp hjá Lichtenstein. #LIEISL— Árni Helgason (@arnih) March 31, 2021 Fyrirmyndir eru mikilvægar. 10 ára gömul dóttir mín ætlar að verða íþróttafréttakona eins og Kristjana Arnars eða sérfræðingur í setti eins og Margrét Lára. Loksins geggjaðar fyrirmyndir í íþróttaumfjöllun — Hildur Karen (@HildurKarenSv) March 31, 2021 Egill Einarsson segir mikilvægt að styðja við íslenska liðið þegar á móti blæs líkt og þegar liðinu gengur vel. Þýðir ekki bara að syngja og tralla mökkaður þegar við erum að vinna alla leiki. Þarf líka að sýna stuðning þegar á móti blæs.— Egill Einarsson (@EgillGillz) March 31, 2021 Ísland vs. Kópavogur Island vs. Urvalslið Kopavogs. Hvernig færi sa leikur ? #samiibuafjöldi #LIEISL #fotbolti— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) March 31, 2021 #FreeJónDagur— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) March 31, 2021 Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystu Íslands Þessi skallastoðsending hjá Arnóri Ingva er virkilega góð — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) March 31, 2021 Ísland er komið í 2-0 í Vaduz gegn Liechtenstein! Birkir Bjarnason skorar eftir fínan undirbúning Arons Einars og Arnórs Ingva. Búið að flauta til leikhlés. pic.twitter.com/tpWsbcLEpM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 Um helgina var öskrað eftir endurnýjun í liðinu. Núna kemur Sveinn inní liðið og það er allt brjálað, hann er víst ekki að spila nóg. Okkar jafnbesti leikmaður síðustu 10 ár Birkir Bjarna var oft á tíðum með fleiri mín með landsliði en félagsliði. Eigum við ekki aðeins að anda...— Kristjan Ari (@kristjanari7) March 31, 2021 ... og sú stoðsending hjá Arnóri — Henry Birgir (@henrybirgir) March 31, 2021 Allt annað að sjá til íslenska landsliðsins !— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 31, 2021 Birkir Bjarna bestur í kvöld — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) March 31, 2021 Hjörtur Hermannsson fær ekki betra færi á næstunni. Eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik fékk varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson sannkallað dauðafæri til að koma Íslandi í 3-0. pic.twitter.com/wRE1RnJhxa— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 HAHA HJÖRTUR?!!— Andri F. Sveinsson (@AndriSveins) March 31, 2021 Öll þessi föstu leilatriði og enginn árangur— Lárus Rúnar Grétarsson (@RunarLarus) March 31, 2021 Guðlaugur Victor kom Íslandi í 3-0 3-0! Guðlaugur Victor Pálsson skorar sitt fyrsta landsliðsmark í 26. landsleiknum með glæstum skalla. pic.twitter.com/iH6T6cfSjj— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 Victor #Palsson has netted his first goal for @footballiceland to put them 3-0 up in Liechtenstein. Well done Vic! #sv98 https://t.co/VuxEJSc9Df— SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) March 31, 2021 Heimamenn skoruðu beint úr hornspyrnu Jæja verður gaman að heyra í Rúnars Alex Army núna — Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 31, 2021 Æ, æ, æ. Þetta leit ekki vel út. Boltinn svífur yfir Rúnar Alex Rúnarsson úr hornspyrnu og Liechtensteinar minnka muninn. 3-1 og um tíu mínútur eftir. pic.twitter.com/x9bVJccas6— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 Arsenallegasta markið — Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) March 31, 2021 Rúnar Alex samt flottur í löppunum. Nútímamarkmaður.— Daníel Smári Magnússon (@danielmagg77) March 31, 2021 Það var mark tekið af Íslandi þar sem boltinn fór í hendina á Hólmberti Aroni. Jæja ég nenni ekki að æsa mig yfir framherjum hjá Islandi lengur. Það virðist ekki skipta máli hverjum er réttur boltinn á markteig, þeim tekst alltaf að kluðra þessu— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 31, 2021 Rúnar Már skoraði fjórða mark Íslands úr vítaspyrnu í uppbótartíma. MAAAAARK! Rúnar Már skorar og kemur okkur í 1-4.#fyririsland pic.twitter.com/rY5ozPMMC6— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 31, 2021 RMSS — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) March 31, 2021 4-1 sigur Íslands. Rúnar Már Sigurjónsson fær vítaspyrnu undir lok uppbótartímans og skorar úr henni sjálfur. Fyrstu stig Íslands í hús eftir skyldusigur á slökum Liechtensteinum. pic.twitter.com/rVDNSddQre— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Liechtenstein - Ísland | Skyldusigur ætli Ísland á HM Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Lars segir að Eiður hafi ekki komið að valinu á Sveini Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, segir að Eiður Smári Guðjohnsen, hinn aðstoðarþjálfari liðsins, hafi ekki komið að valinu á framherja íslenska liðsins í leik kvöld. 31. mars 2021 17:50 Ari Freyr til Norrköping Ari Freyr Skúlason er genginn í raðir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var staðfest í dag. 31. mars 2021 18:19 Sveinn Aron byrjar og Rúnar Alex í markinu Arnar Þór Viðarsson gerir sex breytingar á byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í Vaduz í kvöld. 31. mars 2021 17:24 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Birkir Már Sævarsson og Birkir Bjarnason komu Íslandi 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Guðlaugur Victor Pálsson bætti við þriðja markinu áður en heimamenn skoruðu beint úr horni. Rúnar Már Sigurjónsson skoraði svo fjórða mark Íslands úr vítaspyrnu í uppbótartíma en skömmu áður hafði Hólmbert Aron Friðjónsson komið knettinum yfir línuna en markið dæmt af. Fyrir leik Góður dagur til að vinna fótboltaleik og hætta öllu þessu kjaftæði. #fyririsland— Thorir Hakonarson (@THakonarson) March 31, 2021 Athygli vakit að Armenía vann Rúmeníu 3-2 og er með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum. Armenar eru greinilega alvöru pic.twitter.com/Zhtx3OZh3x— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 31, 2021 Ari Freyr Skúlason samdi við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping í dag og var það tilkynnt skömmu fyrir leik. Välkommen till IFK Norrköping, Ari Skúlason! Läs mer på hemsidan https://t.co/I6mrbrByj4— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) March 31, 2021 Sveinn Aron Guðjohnsen var kallaður inn í A-landsliðið en hafði verið með U-21 árs landsliðinu á EM. Hann byrjaði leikinn upp á topp og var það mikið rætt á Twitter. Eithvað segjir mér að Sveinn Aron byrji upp á topp í dag.Einhver tilfinning.— Lárus Rúnar Grétarsson (@RunarLarus) March 31, 2021 Skyldusigur á eftir og það eru allar líkur á því að þeir skili því heim. En þeir eru "taking the piss" með að starta Gudjohnsen.Vonandi skorar hann og á frábæran leik, en það er ekki hægt að segja að þetta sé réttlætanlegt sama hvað.— Garðar Stefán Nikulás Sigurgeirsson (@gardarStNikulas) March 31, 2021 Algjörlega óháð því hvort Sveinn Aron eigi skilið að vera þarna frammi eða ekki þá er eitthvað sem smellpassar við það að hafa einn herðabreiðan og ljóshærðan Gudjohnsen í níunni þarna frammi.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) March 31, 2021 Arnar Gunnlaugsson og Atli Viðar Björnsson fóru yfir valið á Sveini Aroni Guðjohnsen í byrjunarliðið. Eru þetta kaldar kveðjur til Hólmberts? Atli Viðar veltir því upp í HM-stofunni á RÚV sem er í gangi núna. pic.twitter.com/1xKDbGpVND— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 Sveinn Aron eflaust drengur góður og getur lítið gert í því að vera sonur pabba sína og valinn í startið en mikið ofboðslega held ég að þetta val gæti verið gagnrýnt ef illa gengur í kvöld— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 31, 2021 Sveinn Aron Guðjohnsen starts for Iceland against Liechtenstein It's his first senior cap and he will wear the no. 9, just like his father and grandfather used to wear for Iceland https://t.co/exFo7pT7ym— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) March 31, 2021 Mér finnst frábært að Sveinn Aron fá sens en að Lars komi í viðtal og seigi að Eiður hafi ekki komið nálægt ahvörðunnni er mjög sérstakt, er hann ekki aðstoðarþjálfari — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) March 31, 2021 Sveinn Aron í starti. Ég vona að KSÍ hafi heyrt í @gretartheodors fyrir leik og séu með góða aðgerðaráætlun við incoming VÖK ultras.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) March 31, 2021 Ath.vert byrjunarlið! alltaf ýmsar mismunandi skoðanir og allt þaðSveinn Aron átt verulega erfitt uppdráttar í U21 á EM. 23% aðgerða tókust. 42% sendihlutfall(alls 6 heppnaðar) 0/3 í heppuðu drippli.35 lost balls og 34% einvíga unnið. Varla nóg til að fá kallið. en sjáum til— Þórður Einarsson (@doddi_111) March 31, 2021 Dýrka þetta latt framherja vibe hjá unga Gudi — Skúli Jónsson (@skulijons) March 31, 2021 Jú víst. pic.twitter.com/E4K79UKq5z— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) March 31, 2021 Birkir Már Sævarsson kom Íslandi yfir Og hér má sjá fyrra mark Íslands í leiknum sem Birkir Már Sævarsson skoraði á 12. mínútu. Þvílíkt bakvarðamark! @HordurM34 með hrikalega flotta fyrirgjöf á @BirkirSaevars sem stangaði boltann í netið. 3 landsliðsmörk í 97 leikjum hjá Birki! pic.twitter.com/HMcq7TmYTn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 Auðvitað skorar Birkir Már fyrsta markið í stjórnartíð Arnars. Vindurinn, engum líkur.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 31, 2021 Birkir Már Sævarsson úr Eskihlíðinni að halda þessu gangandi. Við íbúar ánægðir með okkar mann. Við sáum hann vaxa úr grasi.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 31, 2021 MAAAAARK! Birkir Már kemur Íslandi í 0-1 #fyririsland pic.twitter.com/HHtv72ftDK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 31, 2021 Birkir Már. Minn landsliðsmaður.— Einar Kárason (@einarkarason) March 31, 2021 Birkir már + Orange Puma Ultra = mark. Þetta eiga menn að vita — Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) March 31, 2021 Skrítið að Eiður Smári setji Birki Má Sævarsson í byrjanarliðið vitandi að Birkir nálgast markametið óðfluga— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 31, 2021 Frábært start, vonast til að það komi statement sigur #KSÍ— Haukur Heiðar (@haukurh) March 31, 2021 Alvöru snudda frá Herði beint á kollinn á Birki! Búmm 1:0!— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) March 31, 2021 Steindi Jr. var ekki beint hrifinn af liði Liechtenstein. Það er eins og Liechtenstein hafi sent rafíþróttaliðið sitt. — Steindi Jr. (@SteindiJR) March 31, 2021 Hvað þurftiru að horfa oft á google meðan þú skrifaðir nafnið á landinu?— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 31, 2021 Ég er ekki frá því að ég gæti komist í hóp hjá Lichtenstein. #LIEISL— Árni Helgason (@arnih) March 31, 2021 Fyrirmyndir eru mikilvægar. 10 ára gömul dóttir mín ætlar að verða íþróttafréttakona eins og Kristjana Arnars eða sérfræðingur í setti eins og Margrét Lára. Loksins geggjaðar fyrirmyndir í íþróttaumfjöllun — Hildur Karen (@HildurKarenSv) March 31, 2021 Egill Einarsson segir mikilvægt að styðja við íslenska liðið þegar á móti blæs líkt og þegar liðinu gengur vel. Þýðir ekki bara að syngja og tralla mökkaður þegar við erum að vinna alla leiki. Þarf líka að sýna stuðning þegar á móti blæs.— Egill Einarsson (@EgillGillz) March 31, 2021 Ísland vs. Kópavogur Island vs. Urvalslið Kopavogs. Hvernig færi sa leikur ? #samiibuafjöldi #LIEISL #fotbolti— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) March 31, 2021 #FreeJónDagur— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) March 31, 2021 Birkir Bjarnason tvöfaldaði forystu Íslands Þessi skallastoðsending hjá Arnóri Ingva er virkilega góð — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) March 31, 2021 Ísland er komið í 2-0 í Vaduz gegn Liechtenstein! Birkir Bjarnason skorar eftir fínan undirbúning Arons Einars og Arnórs Ingva. Búið að flauta til leikhlés. pic.twitter.com/tpWsbcLEpM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 Um helgina var öskrað eftir endurnýjun í liðinu. Núna kemur Sveinn inní liðið og það er allt brjálað, hann er víst ekki að spila nóg. Okkar jafnbesti leikmaður síðustu 10 ár Birkir Bjarna var oft á tíðum með fleiri mín með landsliði en félagsliði. Eigum við ekki aðeins að anda...— Kristjan Ari (@kristjanari7) March 31, 2021 ... og sú stoðsending hjá Arnóri — Henry Birgir (@henrybirgir) March 31, 2021 Allt annað að sjá til íslenska landsliðsins !— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 31, 2021 Birkir Bjarna bestur í kvöld — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) March 31, 2021 Hjörtur Hermannsson fær ekki betra færi á næstunni. Eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik fékk varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson sannkallað dauðafæri til að koma Íslandi í 3-0. pic.twitter.com/wRE1RnJhxa— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 HAHA HJÖRTUR?!!— Andri F. Sveinsson (@AndriSveins) March 31, 2021 Öll þessi föstu leilatriði og enginn árangur— Lárus Rúnar Grétarsson (@RunarLarus) March 31, 2021 Guðlaugur Victor kom Íslandi í 3-0 3-0! Guðlaugur Victor Pálsson skorar sitt fyrsta landsliðsmark í 26. landsleiknum með glæstum skalla. pic.twitter.com/iH6T6cfSjj— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 Victor #Palsson has netted his first goal for @footballiceland to put them 3-0 up in Liechtenstein. Well done Vic! #sv98 https://t.co/VuxEJSc9Df— SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) March 31, 2021 Heimamenn skoruðu beint úr hornspyrnu Jæja verður gaman að heyra í Rúnars Alex Army núna — Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 31, 2021 Æ, æ, æ. Þetta leit ekki vel út. Boltinn svífur yfir Rúnar Alex Rúnarsson úr hornspyrnu og Liechtensteinar minnka muninn. 3-1 og um tíu mínútur eftir. pic.twitter.com/x9bVJccas6— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021 Arsenallegasta markið — Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) March 31, 2021 Rúnar Alex samt flottur í löppunum. Nútímamarkmaður.— Daníel Smári Magnússon (@danielmagg77) March 31, 2021 Það var mark tekið af Íslandi þar sem boltinn fór í hendina á Hólmberti Aroni. Jæja ég nenni ekki að æsa mig yfir framherjum hjá Islandi lengur. Það virðist ekki skipta máli hverjum er réttur boltinn á markteig, þeim tekst alltaf að kluðra þessu— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 31, 2021 Rúnar Már skoraði fjórða mark Íslands úr vítaspyrnu í uppbótartíma. MAAAAARK! Rúnar Már skorar og kemur okkur í 1-4.#fyririsland pic.twitter.com/rY5ozPMMC6— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 31, 2021 RMSS — Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) March 31, 2021 4-1 sigur Íslands. Rúnar Már Sigurjónsson fær vítaspyrnu undir lok uppbótartímans og skorar úr henni sjálfur. Fyrstu stig Íslands í hús eftir skyldusigur á slökum Liechtensteinum. pic.twitter.com/rVDNSddQre— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 31, 2021
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Liechtenstein - Ísland | Skyldusigur ætli Ísland á HM Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30 Lars segir að Eiður hafi ekki komið að valinu á Sveini Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, segir að Eiður Smári Guðjohnsen, hinn aðstoðarþjálfari liðsins, hafi ekki komið að valinu á framherja íslenska liðsins í leik kvöld. 31. mars 2021 17:50 Ari Freyr til Norrköping Ari Freyr Skúlason er genginn í raðir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var staðfest í dag. 31. mars 2021 18:19 Sveinn Aron byrjar og Rúnar Alex í markinu Arnar Þór Viðarsson gerir sex breytingar á byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í Vaduz í kvöld. 31. mars 2021 17:24 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Í beinni: Liechtenstein - Ísland | Skyldusigur ætli Ísland á HM Ísland vann kærkominn sigur á Liechtenstein, 1-4, þegar liðin áttust við á Rheinpark Stadion í Vaduz í kvöld. Birkir Már Sævarsson, Birkir Bjarnason, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson (víti) skoruðu mörk Íslendinga. Yanik Frick skoraði mark Liechtensteina beint úr hornspyrnu. 31. mars 2021 20:30
Lars segir að Eiður hafi ekki komið að valinu á Sveini Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, segir að Eiður Smári Guðjohnsen, hinn aðstoðarþjálfari liðsins, hafi ekki komið að valinu á framherja íslenska liðsins í leik kvöld. 31. mars 2021 17:50
Ari Freyr til Norrköping Ari Freyr Skúlason er genginn í raðir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta var staðfest í dag. 31. mars 2021 18:19
Sveinn Aron byrjar og Rúnar Alex í markinu Arnar Þór Viðarsson gerir sex breytingar á byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í Vaduz í kvöld. 31. mars 2021 17:24