Festist í lyftu og missti af liðsrútunni Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2021 11:32 Luis Enrique léttur fyrir leikinn í gær, þrátt fyrir að hafa mætt vel seint. Mateo Villalba/Getty Þegar liðsrúta Spánverja kom á völlinn í Sevilla í gær fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM í Katar 2022 var enginn Luis Enrique með í rútunni. Spænski landsliðsþjálfarinn festist nefnilega í lyftunni á hóteli liðsins og komst ekki í rútuna áður en hún fór í stað í átt að Estadio de La Cartuja. Enrique, ásamt sex öðrum úr þjálfarateyminu, festust í lyftunni á hóteli spænska liðsins og þeir komu fyrst á leikvanginn í Sevilla klukkutíma á eftir liðinu. Enrique komst þó á hliðarlínuna áður en flautað var til leiks en þetta virðist ekki hafa haft áhrif á spænska liðið enda er það afar reynslumikið. Þeir unnu 3-1 sigur á Kósóvó. Daniel Olmo skoraði fyrsta markið á 34. mínútu og tveimur mínútum síðar þá tvöfaldaði Ferran Torres forystuna. Besar Halimi minnkaði muninn fyrir Kósóvó í síðari hálfleik en Gerard Moreno skoraði þriðja mark Spánar. Þeir spænsku eru því með sjö stig eftir fyrstu þrjá leikina sína í riðlinum. Sigrar gegn Kósóvó og Georgíu og jafntefli gegn Grikklandi. 🔺Luis Enrique y el resto de su staff se ha quedado encerrado en un ascensor antes del partido ante Kosovo y han llegado en otro autocar al estadio diferente al del resto del equipo#Radioestadio pic.twitter.com/RiJ5O4maOz— Radioestadio (@Radioestadio) March 31, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira
Spænski landsliðsþjálfarinn festist nefnilega í lyftunni á hóteli liðsins og komst ekki í rútuna áður en hún fór í stað í átt að Estadio de La Cartuja. Enrique, ásamt sex öðrum úr þjálfarateyminu, festust í lyftunni á hóteli spænska liðsins og þeir komu fyrst á leikvanginn í Sevilla klukkutíma á eftir liðinu. Enrique komst þó á hliðarlínuna áður en flautað var til leiks en þetta virðist ekki hafa haft áhrif á spænska liðið enda er það afar reynslumikið. Þeir unnu 3-1 sigur á Kósóvó. Daniel Olmo skoraði fyrsta markið á 34. mínútu og tveimur mínútum síðar þá tvöfaldaði Ferran Torres forystuna. Besar Halimi minnkaði muninn fyrir Kósóvó í síðari hálfleik en Gerard Moreno skoraði þriðja mark Spánar. Þeir spænsku eru því með sjö stig eftir fyrstu þrjá leikina sína í riðlinum. Sigrar gegn Kósóvó og Georgíu og jafntefli gegn Grikklandi. 🔺Luis Enrique y el resto de su staff se ha quedado encerrado en un ascensor antes del partido ante Kosovo y han llegado en otro autocar al estadio diferente al del resto del equipo#Radioestadio pic.twitter.com/RiJ5O4maOz— Radioestadio (@Radioestadio) March 31, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira