Aguero sagður vilja vera áfram á Englandi Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 22:00 Aguero hefur raðað inn mörkum fyrir Man. City en það samband er nú brátt á enda. EPA-EFE/PETER POWELL Tilkynnt var á dögunum að argentíski framherjinn Sergio Aguero muni yfirgefa Manchester City eftir tíu ára veru hjá félaginu. Samningur Aguero rennur út í sumar og ljóst var að Man. City myndi ekki framlengja samning sinn við þennan ótrúlega markahrók. Líkur væru á að hann myndi yfirgefa England en Daily Mail greinir nú frá því að hann vilji vera þar áfram og þar standi Chelsea fremst í röðinni. Lundúnarliðið er sagt vilja Aguero til félagsins og munu eiga efni á honum en Argentínumaðurinn er ekki ódýr. Flest bendi til þess að Aguero myndi leika með vini sínum Lionel Messi hjá Barcelona en nú gætu þau plön farið í vaskinn. Real Madrid og PSG eru einnig sögð fylgjast með framvindu mála hjá Aguero sem leikur sinn síðasta leik fyrir Man. City í sumar. Sergio Agüero is determined to continue his career in the Premier League and Chelsea are in prime position to sign him. (Source: Daily Mail) pic.twitter.com/RpVHbyMeKR— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Samningur Aguero rennur út í sumar og ljóst var að Man. City myndi ekki framlengja samning sinn við þennan ótrúlega markahrók. Líkur væru á að hann myndi yfirgefa England en Daily Mail greinir nú frá því að hann vilji vera þar áfram og þar standi Chelsea fremst í röðinni. Lundúnarliðið er sagt vilja Aguero til félagsins og munu eiga efni á honum en Argentínumaðurinn er ekki ódýr. Flest bendi til þess að Aguero myndi leika með vini sínum Lionel Messi hjá Barcelona en nú gætu þau plön farið í vaskinn. Real Madrid og PSG eru einnig sögð fylgjast með framvindu mála hjá Aguero sem leikur sinn síðasta leik fyrir Man. City í sumar. Sergio Agüero is determined to continue his career in the Premier League and Chelsea are in prime position to sign him. (Source: Daily Mail) pic.twitter.com/RpVHbyMeKR— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira