Heimskautaloft af köldustu sort steypist yfir landann Sylvía Hall skrifar 4. apríl 2021 08:44 Eftir milt veður undanfarna daga þurfa landsmenn nú að klæða sig örlítið betur. Vísir/Vilhelm Það kólnaði verulega í veðri á landinu öllu í gærkvöldi og í nótt og var algengt að hiti á mælum félli um tíu stig á þessum tíma. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands en nú mælist frost á landinu öllu og algengast að það sé á bilinu fimm til tíu stig. Ástæða kólnandi veðurs er heimskautaloft af köldustu sort sem „nú steypist yfir okkur“ að sögn veðurfræðings, en undanfarna daga hefur milt loft af suðrænum uppruna leikið um landið. Umskiptin eru með skarpasta móti og má búast við norðan stormi eða roki á austanverðu landinu eftir hádegi. Vestantil verður strekkingsvindur og má búast við éljum víða, þó þurrt sunnanlands síðdegis. Íslendingar eru þó ekki einir um það að finna fyrir kalda veðrinu, en mikill og breiður norðan vindstrengur er á milli Íslands og Noregs. Má því vænta þess að fréttir berist af kulda frá fleiri landsvæðum á næstunni, t.d. Bretlandi, sunnanverðri Skandinavíu og á norðanverðu meginlandi Evrópu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og léttskýjað, en norðan 8-13 og lítilsháttar él með austurströndinni. Frostlaust með suðurströndinni en annars allt að 10 stiga frost. Á miðvikudag:Breytileg átt 5-13, en norðaustan 10-18 undir kvöld. Snjókoma víða um land og frost 1 til 7 stig, en slydda við suðvesturströndina og hiti rétt yfir frostmarki. Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt og él norðanlands framan af degi, en þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 3 til 10 stig. Á föstudag:Vestlæg átt, 5-13 m/s. Snjókoma eða slydda vestan- og norðanlands. Frostlaust vestast en annars frost 0 til 8 stig. Á laugardag: Útlit fyrir austanátt og slyddu suðvestanlands en annars úrkomulítið og frost 2 til 10 stig. Á sunnudag:Norðaustan 5-10 og él í flestum landshlutum. Frost 0 til 10 stig, minnst við suðurströndina. Veður Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira
Ástæða kólnandi veðurs er heimskautaloft af köldustu sort sem „nú steypist yfir okkur“ að sögn veðurfræðings, en undanfarna daga hefur milt loft af suðrænum uppruna leikið um landið. Umskiptin eru með skarpasta móti og má búast við norðan stormi eða roki á austanverðu landinu eftir hádegi. Vestantil verður strekkingsvindur og má búast við éljum víða, þó þurrt sunnanlands síðdegis. Íslendingar eru þó ekki einir um það að finna fyrir kalda veðrinu, en mikill og breiður norðan vindstrengur er á milli Íslands og Noregs. Má því vænta þess að fréttir berist af kulda frá fleiri landsvæðum á næstunni, t.d. Bretlandi, sunnanverðri Skandinavíu og á norðanverðu meginlandi Evrópu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og léttskýjað, en norðan 8-13 og lítilsháttar él með austurströndinni. Frostlaust með suðurströndinni en annars allt að 10 stiga frost. Á miðvikudag:Breytileg átt 5-13, en norðaustan 10-18 undir kvöld. Snjókoma víða um land og frost 1 til 7 stig, en slydda við suðvesturströndina og hiti rétt yfir frostmarki. Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt og él norðanlands framan af degi, en þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 3 til 10 stig. Á föstudag:Vestlæg átt, 5-13 m/s. Snjókoma eða slydda vestan- og norðanlands. Frostlaust vestast en annars frost 0 til 8 stig. Á laugardag: Útlit fyrir austanátt og slyddu suðvestanlands en annars úrkomulítið og frost 2 til 10 stig. Á sunnudag:Norðaustan 5-10 og él í flestum landshlutum. Frost 0 til 10 stig, minnst við suðurströndina.
Veður Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira