Segir Arteta að henda Aubameyang á bekkinn og spila Martinelli Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 22:01 Aubameyang liggur í grasinu og Arteta fylgist með. Nú er spurning hvort að Aubameyang verði í byrjunarliðinu í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið. Stuart MacFarlane/Getty Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir að Mikel Arteta ætti að skella Pierre-Emerick Aubameyang á bekkinn og spila hinum nítján ára gamli Gabriel Martinelli. Arsenal tapaði 3-0 fyrir ensku meisturunum í Liverpool á laugardagskvöldið en Arsenal átti aldrei möguleika í leiknum. Af mörgum slökum leikmönnum Arsenal var Aubameyang ofarlega á listanum. „Þetta var 50. leikur Mikel Arteta við stjórnvölinn hjá Arsenal og það er erfitt að muna eftir verri frammistöðu. Nú verður leikurinn á fimmtudaginn gegn Slavia Prag enn stærri,“ skrifaði Keown í pistli sínum á Daily Mail. „Arteta verður að taka stóra ákvörðun varðandi fyrirliðann. Hann setti fordæmi með að setja hann á bekkinn í norður Lundúnarslagnum nýlega. Aubameyang átti að byrja gegn Spurs en mætti of seint og var settur á bekkinn.“ Keown veltir fyrir sér hvort að Arteta missi álit leikmannahópsins ef að hann velur Aubameyang áfram í byrjunarliðið þrátt fyrir slaka frammistöðu. „Ætti Arteta að halda áfram að velja hann eftir slaka frammistöðu gegn Liverpool? Ef hann heldur áfram að velja hann, þá gæti hann misst virðingu hópsins. Það er tími til þess að setja hinn 19 ára gamli Gabriel Martinelli inn.“ „Hann er of góður til þess að sitja á bekknum. Liðsfélagar hans sjá hann á æfingum og vita hvað hann getur svo þeir verða hissa ef hann spilar ekki. Ég verð það líka,“ skrifaði Keown. Allan pistil Keown má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Mikel Arteta must DROP Pierre-Emerick Aubameyang and play Gabriel Martinelli | @MartinKeown5 https://t.co/Jgl0mZ1ZNn— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021 Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Arsenal tapaði 3-0 fyrir ensku meisturunum í Liverpool á laugardagskvöldið en Arsenal átti aldrei möguleika í leiknum. Af mörgum slökum leikmönnum Arsenal var Aubameyang ofarlega á listanum. „Þetta var 50. leikur Mikel Arteta við stjórnvölinn hjá Arsenal og það er erfitt að muna eftir verri frammistöðu. Nú verður leikurinn á fimmtudaginn gegn Slavia Prag enn stærri,“ skrifaði Keown í pistli sínum á Daily Mail. „Arteta verður að taka stóra ákvörðun varðandi fyrirliðann. Hann setti fordæmi með að setja hann á bekkinn í norður Lundúnarslagnum nýlega. Aubameyang átti að byrja gegn Spurs en mætti of seint og var settur á bekkinn.“ Keown veltir fyrir sér hvort að Arteta missi álit leikmannahópsins ef að hann velur Aubameyang áfram í byrjunarliðið þrátt fyrir slaka frammistöðu. „Ætti Arteta að halda áfram að velja hann eftir slaka frammistöðu gegn Liverpool? Ef hann heldur áfram að velja hann, þá gæti hann misst virðingu hópsins. Það er tími til þess að setja hinn 19 ára gamli Gabriel Martinelli inn.“ „Hann er of góður til þess að sitja á bekknum. Liðsfélagar hans sjá hann á æfingum og vita hvað hann getur svo þeir verða hissa ef hann spilar ekki. Ég verð það líka,“ skrifaði Keown. Allan pistil Keown má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Mikel Arteta must DROP Pierre-Emerick Aubameyang and play Gabriel Martinelli | @MartinKeown5 https://t.co/Jgl0mZ1ZNn— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira