Fyrst sviði, þá hósti og svo lungnabjúgur allt að tveimur dögum seinna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. apríl 2021 12:35 Gunnar sagði ekki síst mikilvægt að vera meðvitaður um að börn væru sérstaklega viðkvæm fyrir gasmengun og að þau færu fljót að finna fyrir henni þegar þau reyndu á sig úti við. Vísir/Vilhelm Brennisteinsdíoxíð getur valdið eringu í húð, slímhúð og efri hluta öndunarfæra. Mikið magn getur valdið svokölluðum lungnabjúg en tveir sólahringar geta liðið þar til hann kemur fram. Þetta var meðal þess sem kom fram í máli Gunnars Guðmundssonar lungnalæknis á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli nú í morgun. Gunnar Guðmundsson lungnalæknir. Brennisteinsdíoxíð er ekki eina gasið á gosstöðvunum sem er hættulegt því þar er að finna önnur gös, til dæmis koldíoxíð og kolmónoxíð, sem geta valdið köfnun. Allar gastegundirnar vega þyngra en andrúmsloftið og safnast fyrir í til dæmis lægðum og kjöllurum húsa. Gunnar fór yfir einkenni brennisteinsdíoxíðs, sem eru fyrst sviði í nefi, munni og efri öndurnarfærum. Þá ertir það augu. Við meiri styrk veldur það hósta og mjög hár styrkur getur valdið lungnabjúg, sem er bráður lungnaskaði. Gasmengun Á upplýsingafundinum í morgun kom meðal annars fram að Veðurstofan fylgist með þróun mála við gosstöðvarnar allan sólahringinn og lætur vita af stórvæglegum breytingum í samvinnu við Almannavarnir. Íbúar geti því sofið rólega. Veðurstofan uppfærir reglulega gasspá á veður.is en spáin er einnig á loftgæði.is, þar sem finna má upplýsingar um raunstöðu, uppfærða á tíu mínútna fresti, og leiðbeiningar um viðbrögð við loftmengun í eldgosum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun, varaði við því að aðstæður gætu breyst hratt og því væri gott að fylgjast bæði með rauntímaupplýsingunum og spánni, ekki síst í breytilegri átt. Gunnar sagði rannsókn í kjölfar gossins í Holuhrauni hafa sýnt að í á sama tíma og gasstyrkur mældist hár sótti fólk í auknum mæli heilbrigðisþjónustu vegna öndunarfæraeinkenna. Þá var einnig meira um sölu á lyfjum vegna þeirra. Lungnalæknirinn mælti raunar með því að fólk sem þjáðist af lungnasjúkdómum hefði samband við heilsugæsluna og gætti að því að það ætti nóg af sínum innöndunarlyfjum og mögulega einnig hraðvirkum berkjuvíkkandi lyfjum. Hann hvatti lungnasjúklinga til að freistast ekki til að opna glugga heldur fjárfesta heldur í viftu og hvatti þá til að halda sér í hreyfingu innanhúss ef tilmæli væru um að halda sig inni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Tengdar fréttir Þrennt ber að varast; nýja gíga, hraunbrúnir og gasmengun Það er þrennt sem ber að varast á gosstöðvunum; nýja gíga, hrun og undanhlaup á við hraunbrúnir og gasmengun. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli rétt í þessu. 9. apríl 2021 11:40 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Sjá meira
Þetta var meðal þess sem kom fram í máli Gunnars Guðmundssonar lungnalæknis á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli nú í morgun. Gunnar Guðmundsson lungnalæknir. Brennisteinsdíoxíð er ekki eina gasið á gosstöðvunum sem er hættulegt því þar er að finna önnur gös, til dæmis koldíoxíð og kolmónoxíð, sem geta valdið köfnun. Allar gastegundirnar vega þyngra en andrúmsloftið og safnast fyrir í til dæmis lægðum og kjöllurum húsa. Gunnar fór yfir einkenni brennisteinsdíoxíðs, sem eru fyrst sviði í nefi, munni og efri öndurnarfærum. Þá ertir það augu. Við meiri styrk veldur það hósta og mjög hár styrkur getur valdið lungnabjúg, sem er bráður lungnaskaði. Gasmengun Á upplýsingafundinum í morgun kom meðal annars fram að Veðurstofan fylgist með þróun mála við gosstöðvarnar allan sólahringinn og lætur vita af stórvæglegum breytingum í samvinnu við Almannavarnir. Íbúar geti því sofið rólega. Veðurstofan uppfærir reglulega gasspá á veður.is en spáin er einnig á loftgæði.is, þar sem finna má upplýsingar um raunstöðu, uppfærða á tíu mínútna fresti, og leiðbeiningar um viðbrögð við loftmengun í eldgosum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun, varaði við því að aðstæður gætu breyst hratt og því væri gott að fylgjast bæði með rauntímaupplýsingunum og spánni, ekki síst í breytilegri átt. Gunnar sagði rannsókn í kjölfar gossins í Holuhrauni hafa sýnt að í á sama tíma og gasstyrkur mældist hár sótti fólk í auknum mæli heilbrigðisþjónustu vegna öndunarfæraeinkenna. Þá var einnig meira um sölu á lyfjum vegna þeirra. Lungnalæknirinn mælti raunar með því að fólk sem þjáðist af lungnasjúkdómum hefði samband við heilsugæsluna og gætti að því að það ætti nóg af sínum innöndunarlyfjum og mögulega einnig hraðvirkum berkjuvíkkandi lyfjum. Hann hvatti lungnasjúklinga til að freistast ekki til að opna glugga heldur fjárfesta heldur í viftu og hvatti þá til að halda sér í hreyfingu innanhúss ef tilmæli væru um að halda sig inni.
Gasmengun Á upplýsingafundinum í morgun kom meðal annars fram að Veðurstofan fylgist með þróun mála við gosstöðvarnar allan sólahringinn og lætur vita af stórvæglegum breytingum í samvinnu við Almannavarnir. Íbúar geti því sofið rólega. Veðurstofan uppfærir reglulega gasspá á veður.is en spáin er einnig á loftgæði.is, þar sem finna má upplýsingar um raunstöðu, uppfærða á tíu mínútna fresti, og leiðbeiningar um viðbrögð við loftmengun í eldgosum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun, varaði við því að aðstæður gætu breyst hratt og því væri gott að fylgjast bæði með rauntímaupplýsingunum og spánni, ekki síst í breytilegri átt.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Tengdar fréttir Þrennt ber að varast; nýja gíga, hraunbrúnir og gasmengun Það er þrennt sem ber að varast á gosstöðvunum; nýja gíga, hrun og undanhlaup á við hraunbrúnir og gasmengun. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli rétt í þessu. 9. apríl 2021 11:40 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Sjá meira
Þrennt ber að varast; nýja gíga, hraunbrúnir og gasmengun Það er þrennt sem ber að varast á gosstöðvunum; nýja gíga, hrun og undanhlaup á við hraunbrúnir og gasmengun. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli rétt í þessu. 9. apríl 2021 11:40