Óvænt úrslit í Úkraínu á meðan Rússland vann í Portúal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2021 20:00 Norður-Írland vann frækinn 2-1 sigur í Úkraínu í kvöld. @FIFAWWC Þrír leikir fóru fram í umspili Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Sviss, Norður-Írland vann Úkraínu á útivelli og sömu sögu er að segja af Rússlandi sem heimsótti Portúgal. Það var vítaspyrnudrama í Tékklandi en heimakonur komust yfir þegar Katerina Svitkova – samherji Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United – skoraði úr vítaspyrnu á 49. mínútu. Það var komið á lokamínútu leiksins þegar gestirnir fengu vítaspyrnu. Ana-Maria Crnogorcevic – leikmaður Barcelona – fór á punktinn og jafnaði metin. Lokatölur 1-1 og Sviss því í ágætis málum fyrir síðari leikinn. Óvæntustu úrslit kvöldsins komu í Úkraínu þar sem Norður-Írland vann 2-1 útisigur. Rachel Furness kom gestunum yfir strax á fimmtu mínútu. Daryna Apanaschenko jafnaði metin fyrir Úkraínu jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks og þar við sat þangað til í síðari hálfleik. Simone Magill skoraði sigurmark leiksins þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Lokatölur 2-1 og Norður-Írland í frábærri stöðu. All set up for a big second leg in #Belfast #ANewDream #GAWA pic.twitter.com/DhABwbkLMo— Northern Ireland (@NorthernIreland) April 9, 2021 Að lokum tryggði Nelli Korovkina Rússlandi 1-0 sigur í Portúga. Síðari leikir liðanna fara fram á þriðjudag og þá kemur í ljós hvaða lið fara á EM sem fram fer sumarið 2022. Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
Það var vítaspyrnudrama í Tékklandi en heimakonur komust yfir þegar Katerina Svitkova – samherji Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United – skoraði úr vítaspyrnu á 49. mínútu. Það var komið á lokamínútu leiksins þegar gestirnir fengu vítaspyrnu. Ana-Maria Crnogorcevic – leikmaður Barcelona – fór á punktinn og jafnaði metin. Lokatölur 1-1 og Sviss því í ágætis málum fyrir síðari leikinn. Óvæntustu úrslit kvöldsins komu í Úkraínu þar sem Norður-Írland vann 2-1 útisigur. Rachel Furness kom gestunum yfir strax á fimmtu mínútu. Daryna Apanaschenko jafnaði metin fyrir Úkraínu jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks og þar við sat þangað til í síðari hálfleik. Simone Magill skoraði sigurmark leiksins þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Lokatölur 2-1 og Norður-Írland í frábærri stöðu. All set up for a big second leg in #Belfast #ANewDream #GAWA pic.twitter.com/DhABwbkLMo— Northern Ireland (@NorthernIreland) April 9, 2021 Að lokum tryggði Nelli Korovkina Rússlandi 1-0 sigur í Portúga. Síðari leikir liðanna fara fram á þriðjudag og þá kemur í ljós hvaða lið fara á EM sem fram fer sumarið 2022.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira