Kane sagður vera búinn að ákveða framtíð sína Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 12:45 217 marka maður fyrir Tottenham vísir/getty Enski markahrókurinn Harry Kane verður að öllum líkindum eftirsóttasti knattspyrnumaður heims þegar opnað verður fyrir félagaskipti í sumar. Kane hefur verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu , Tottenham, allan sinn feril og stimplað sig inn sem einn af bestu framherjum heims eftir að hafa verið lánsmaður í neðri deildum Englands fyrstu ár ferils síns. Kane verður 28 ára í sumar og þrátt fyrir að hann hafi raðað inn mörkum fyrir Tottenham undanfarin ár hefur félagið ekki unnið neina keppni með Kane innanborðs. The Athletic segir frá því í dag að Kane hafi gert upp hug sinn varðandi framtíð sína og að hann muni óska eftir sölu frá Tottenham, takist liðinu ekki að vinna sér keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Til þess þarf Tottenham að hafna í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar en liðið situr nú í 6.sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir West Ham sem er í 4.sæti sem stendur. Stefnir í harða keppni milli Liverpool, Chelsea, Tottenham og West Ham um fjórða sætið dýrmæta. Harry Kane wants to leave #THFC - but can he? Will push for a move if #THFC miss out on #UCL #MCFC & #MUFC see him as a Haaland alternative #THFC value him at more than £120m Still has three years on contract @OliverKay & @JackPittBrooke https://t.co/n91leV3CUy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 10, 2021 Ljóst er að Kane mun kosta skildinginn því hann er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024 en öll stærstu lið Evrópu eru sögð fylgjast grannt með gangi mála hjá Kane og er talið að Man Utd, Man City, Chelsea og Real Madrid séu tilbúin að legga allt í sölurnar við að klófesta Kane. Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Kane hefur verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu , Tottenham, allan sinn feril og stimplað sig inn sem einn af bestu framherjum heims eftir að hafa verið lánsmaður í neðri deildum Englands fyrstu ár ferils síns. Kane verður 28 ára í sumar og þrátt fyrir að hann hafi raðað inn mörkum fyrir Tottenham undanfarin ár hefur félagið ekki unnið neina keppni með Kane innanborðs. The Athletic segir frá því í dag að Kane hafi gert upp hug sinn varðandi framtíð sína og að hann muni óska eftir sölu frá Tottenham, takist liðinu ekki að vinna sér keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Til þess þarf Tottenham að hafna í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar en liðið situr nú í 6.sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir West Ham sem er í 4.sæti sem stendur. Stefnir í harða keppni milli Liverpool, Chelsea, Tottenham og West Ham um fjórða sætið dýrmæta. Harry Kane wants to leave #THFC - but can he? Will push for a move if #THFC miss out on #UCL #MCFC & #MUFC see him as a Haaland alternative #THFC value him at more than £120m Still has three years on contract @OliverKay & @JackPittBrooke https://t.co/n91leV3CUy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 10, 2021 Ljóst er að Kane mun kosta skildinginn því hann er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024 en öll stærstu lið Evrópu eru sögð fylgjast grannt með gangi mála hjá Kane og er talið að Man Utd, Man City, Chelsea og Real Madrid séu tilbúin að legga allt í sölurnar við að klófesta Kane.
Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira