Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2021 08:31 Hideki Matsuyama í græna jakkanum. Jared C. Tilton/Getty Images Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. Fyrir sigur Matsuyama í gær höfðu þær Hisako Hiiguchi og Hinako Shibuno unnið risamót í golfi kvenna megin. Higuchi vann LPGA-meistaramótið árið 1977 en Shibuno vann Opna breska árið 2019. Matsuyama er hins vegar fyrsti karl kylfingurinn til að næla í titil af þessari stærðargráðu og reikna má með að vinsældir hans heima fyrir muni aukast til muna. Eitthvað sem hann er ef til vill ekkert of ánægður með en kylfingurinn hefur aldrei verið mikið fyrir sviðsljósið. „Ég er mjög ánægður. Ég varð ekki stressaður á síðari níu holunum heldur var ég stressaður strax frá upphafi hringsins og fram á síðasta pútt,“ sagði Matsuyama í gegnum túlk eftir frækinn sigur sinn í gær. Matsuyama first came to Augusta as an amateur invitee. He leaves a decade later as Masters champion. #themasters pic.twitter.com/a5Av7pu9cw— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021 „Ég hugsaði um fjölskyldu mína allan tímann og ég er mjög ánægður að hafa spilað vel fyrir þeirra hönd. Vonandi get ég verið frumkvöðull og aðrir Japanir fetað í mín fótspor. Ég er ánægður með að hafa mögulega opnað flóðgáttirnar,“ bætti hann við að lokum. For years, Hideki Matsuyama has carried the weight of a country on his shoulders. After today s Masters victory, that load is lighter.@mrewanmurray @guardian | #themastershttps://t.co/1DdGZviej1— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021 Golf Masters-mótið Japan Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fyrir sigur Matsuyama í gær höfðu þær Hisako Hiiguchi og Hinako Shibuno unnið risamót í golfi kvenna megin. Higuchi vann LPGA-meistaramótið árið 1977 en Shibuno vann Opna breska árið 2019. Matsuyama er hins vegar fyrsti karl kylfingurinn til að næla í titil af þessari stærðargráðu og reikna má með að vinsældir hans heima fyrir muni aukast til muna. Eitthvað sem hann er ef til vill ekkert of ánægður með en kylfingurinn hefur aldrei verið mikið fyrir sviðsljósið. „Ég er mjög ánægður. Ég varð ekki stressaður á síðari níu holunum heldur var ég stressaður strax frá upphafi hringsins og fram á síðasta pútt,“ sagði Matsuyama í gegnum túlk eftir frækinn sigur sinn í gær. Matsuyama first came to Augusta as an amateur invitee. He leaves a decade later as Masters champion. #themasters pic.twitter.com/a5Av7pu9cw— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021 „Ég hugsaði um fjölskyldu mína allan tímann og ég er mjög ánægður að hafa spilað vel fyrir þeirra hönd. Vonandi get ég verið frumkvöðull og aðrir Japanir fetað í mín fótspor. Ég er ánægður með að hafa mögulega opnað flóðgáttirnar,“ bætti hann við að lokum. For years, Hideki Matsuyama has carried the weight of a country on his shoulders. After today s Masters victory, that load is lighter.@mrewanmurray @guardian | #themastershttps://t.co/1DdGZviej1— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021
Golf Masters-mótið Japan Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira