Vonir Denver dvína með meiðslum Murray Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2021 09:01 Murray féll til jarðar er hann keyrði að körfunni í leik Denver gegn Golden State. Getty Images Ekki nóg með að Denver Nuggets hafi tapað gegn Golden State Warriors á aðfaranótt þriðjudags heldur hefur liðið misst aðra af stjörnum sínum í meiðsli, og það til lengri tíma. Jamal Murray sleit krossband í hné í tapinu gegn Warriors og verður því ekki meira með á þessari leiktíð og missir eflaust af upphafi næstu leiktíðar. Denver hefur þó ekki enn gefið út hversu lengi hann verður frá en menn koma ekki svo glatt til baka eftir að slíta krossbönd. Murray var að keyra í átt að körfunni en um leið og hann ætlaði að lyfta sér upp var eins slitnaði annað af krossböndunum í vinstra hné. Hann féll til jarðar og þó hann hafi neitað því að fá hjólastól til að komast af vellinum var ljóst að verkurinn var mikill. Denver staðfesti svo í gær að Murray væri með slitið krossband og yrði ekki meira með á þessari leiktíð. The Nuggets announce that Jamal Murray has a torn ACL and will be out indefinitely. pic.twitter.com/ko3nvtdxw9— NBA TV (@NBATV) April 13, 2021 Þetta er áfall fyrir Denver en Murray er með 21.2 stig að meðaltali í leik ásamt 4.8 stoðsendingum. Hann er annar af lykilmönnum Denver en Jókerinn, Nikola Jokić, er hinn. Denver er sem stendur í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 34 sigra og 20 töp í 54 leikjum til þessa. Liðið sótti þá JaVale McGee og Aaron Gordon áður en félagaskiptaglugginn lokaði til að fjölga í hópnum í þeirri von um að fara langt í úrslitakeppninni. Nú er ljóst að enn meiri ábyrgð fellur á herðar Jokić en hann er af mörgum talinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili. Hvort það endist þegar komið er í úrslitakeppnina verður að koma í ljós. Josh Hart, leikmaður New Orleans Pelicans, vill meina að alltof stutt hafi verið frá enda síðustu leiktíðar til upphafs þessarar og þá séu liðin að spila alltof þétt. Það sé ástæðan fyrir gríðarlegum fjölda meiðsla í deildinni til þessa. Too many players getting hurt with this shortened season need to not do this one again— Josh Hart (@joshhart) April 13, 2021 Hart gæti haft eitthvað til síns máls en árið 2012 var tímabilið spilað hraðar en önnur ár og meiðslatíðni jókst til muna. Hvað sem því líður þá þarf Denver að finna lausnir við fjarveru Murray sem fyrst því liðið mætir ríkjandi meisturum Los Angeles Lakers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eins og staðan er í dag. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Óvænt tap toppliðsins, Randle sýndi Lakers í tvo heimana og Steph var með sýningu Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og voru hver öðrum áhugaverðari. 13. apríl 2021 07:32 Tók fram úr Wilt Chamberlain og er nú stigahæstur í sögu Golden State Steph Curry varð í nótt stigahæstu leikmaður í sögu Golden State Warriors er hann skoraði 53 stig í sigri á Denver Nuggets, lokatölur 116-107. 13. apríl 2021 08:30 Heillaráð Kobe möguleg ástæða þess að Knicks gæti komist í úrslitakeppnina New York Knicks vann frækinn sigur á meisturum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Knicks gætu verið á leiðinni í úrslitakeppni deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2013 og er það Kobe Bryant heitnum að mörgu leyti að þakka. 13. apríl 2021 12:01 NBA dagsins: Curry með sýningu, Randle sýndi mátt sinn og galdramennirnir höfðu engan áhuga á djassinum Margir áhugaverðir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Við á Vísi höldum áfram að færa ykkur allt það helsta sem gerist í þessari stórskemmtilegu deild. 13. apríl 2021 15:16 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Jamal Murray sleit krossband í hné í tapinu gegn Warriors og verður því ekki meira með á þessari leiktíð og missir eflaust af upphafi næstu leiktíðar. Denver hefur þó ekki enn gefið út hversu lengi hann verður frá en menn koma ekki svo glatt til baka eftir að slíta krossbönd. Murray var að keyra í átt að körfunni en um leið og hann ætlaði að lyfta sér upp var eins slitnaði annað af krossböndunum í vinstra hné. Hann féll til jarðar og þó hann hafi neitað því að fá hjólastól til að komast af vellinum var ljóst að verkurinn var mikill. Denver staðfesti svo í gær að Murray væri með slitið krossband og yrði ekki meira með á þessari leiktíð. The Nuggets announce that Jamal Murray has a torn ACL and will be out indefinitely. pic.twitter.com/ko3nvtdxw9— NBA TV (@NBATV) April 13, 2021 Þetta er áfall fyrir Denver en Murray er með 21.2 stig að meðaltali í leik ásamt 4.8 stoðsendingum. Hann er annar af lykilmönnum Denver en Jókerinn, Nikola Jokić, er hinn. Denver er sem stendur í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 34 sigra og 20 töp í 54 leikjum til þessa. Liðið sótti þá JaVale McGee og Aaron Gordon áður en félagaskiptaglugginn lokaði til að fjölga í hópnum í þeirri von um að fara langt í úrslitakeppninni. Nú er ljóst að enn meiri ábyrgð fellur á herðar Jokić en hann er af mörgum talinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili. Hvort það endist þegar komið er í úrslitakeppnina verður að koma í ljós. Josh Hart, leikmaður New Orleans Pelicans, vill meina að alltof stutt hafi verið frá enda síðustu leiktíðar til upphafs þessarar og þá séu liðin að spila alltof þétt. Það sé ástæðan fyrir gríðarlegum fjölda meiðsla í deildinni til þessa. Too many players getting hurt with this shortened season need to not do this one again— Josh Hart (@joshhart) April 13, 2021 Hart gæti haft eitthvað til síns máls en árið 2012 var tímabilið spilað hraðar en önnur ár og meiðslatíðni jókst til muna. Hvað sem því líður þá þarf Denver að finna lausnir við fjarveru Murray sem fyrst því liðið mætir ríkjandi meisturum Los Angeles Lakers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eins og staðan er í dag. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Óvænt tap toppliðsins, Randle sýndi Lakers í tvo heimana og Steph var með sýningu Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og voru hver öðrum áhugaverðari. 13. apríl 2021 07:32 Tók fram úr Wilt Chamberlain og er nú stigahæstur í sögu Golden State Steph Curry varð í nótt stigahæstu leikmaður í sögu Golden State Warriors er hann skoraði 53 stig í sigri á Denver Nuggets, lokatölur 116-107. 13. apríl 2021 08:30 Heillaráð Kobe möguleg ástæða þess að Knicks gæti komist í úrslitakeppnina New York Knicks vann frækinn sigur á meisturum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Knicks gætu verið á leiðinni í úrslitakeppni deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2013 og er það Kobe Bryant heitnum að mörgu leyti að þakka. 13. apríl 2021 12:01 NBA dagsins: Curry með sýningu, Randle sýndi mátt sinn og galdramennirnir höfðu engan áhuga á djassinum Margir áhugaverðir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Við á Vísi höldum áfram að færa ykkur allt það helsta sem gerist í þessari stórskemmtilegu deild. 13. apríl 2021 15:16 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Óvænt tap toppliðsins, Randle sýndi Lakers í tvo heimana og Steph var með sýningu Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og voru hver öðrum áhugaverðari. 13. apríl 2021 07:32
Tók fram úr Wilt Chamberlain og er nú stigahæstur í sögu Golden State Steph Curry varð í nótt stigahæstu leikmaður í sögu Golden State Warriors er hann skoraði 53 stig í sigri á Denver Nuggets, lokatölur 116-107. 13. apríl 2021 08:30
Heillaráð Kobe möguleg ástæða þess að Knicks gæti komist í úrslitakeppnina New York Knicks vann frækinn sigur á meisturum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Knicks gætu verið á leiðinni í úrslitakeppni deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2013 og er það Kobe Bryant heitnum að mörgu leyti að þakka. 13. apríl 2021 12:01
NBA dagsins: Curry með sýningu, Randle sýndi mátt sinn og galdramennirnir höfðu engan áhuga á djassinum Margir áhugaverðir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Við á Vísi höldum áfram að færa ykkur allt það helsta sem gerist í þessari stórskemmtilegu deild. 13. apríl 2021 15:16