Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Heimir Már Pétursson skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum greinum við frá hörðum viðbrögðum kínverskra stjórnvalda vegna þátttöku Íslands í refsiaðgerðum Evrópuríkja gegn tilteknum einstaklingum í Kína vegna meðferðar á minnihluta Úíúra þar í landi.

Kínversk stjórnvöld hafa beitt einn Íslending refsiaðgerðum á móti og skora á íslensk stórnvöld að láta af afskiptum af kínverskum innanríkismálum. 

Við greinum einnig frá nýjustu tíðindum að aukningu á bóluefnum til landsinis og heyrum í sérfræðingi um blóðtappa í tengslum við notkun bóluefna. 

Þá kíkjum við á gosstöðvarnar og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×