Rodgers segir að brotamennirnir hafi beðist afsökunar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2021 22:01 Rodgers er með Leicester í Meistaradeildarsæti og undanúrslitum enska bikarsins eins og stendur. John Walton/Getty Brendan Rodgers, stjóri Leicester, segir að þeir James Maddison, Ayoze Perez og Hamza Choudhury hafi beðist afsökunar á brotum sínum um síðustu helgi. Besti maður Leicester í vetur, James Maddison, og þeir Hamza Choudhury og Ayoze Perez, brutu sóttvarnareglur á sunnudagskvöld fyrir rúmri viku þegar þeir héldu partý. Samkvæmt The Sun voru um 20 manns í gleðskapnum. Í leiknum gegn West Ham á sunnudaginn voru þeir fyrir utan hópinn en þeir hafa þó beðist afsökunar á framferði sínu. Þeir verða í hópnum sem mætir Southampton í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudag. „Við funduðum í vikunni og samþykktum þeirra afsökunarbeiðni,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Þeir voru miður sín. Þeir voru ekki bara miður sín yfir sjálfum sér heldur einnig liðinu sem þeir brugðust.“ „En nú höfum við samþykkt þeirra afsökunarbeiðni og það var mjög góð orka í liðinu í dag. Ég held þetta muni sameina okkur á ný,“ bætti Rodgers við. Brendan Rodgers reveals James Maddison, Ayoze Perez and Hamza Choudhury have apologised to their Leicester team-mates https://t.co/bHhlC1fnHD— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30 Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01 Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Anton Sveinn er hættur Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Fleiri fréttir Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjá meira
Besti maður Leicester í vetur, James Maddison, og þeir Hamza Choudhury og Ayoze Perez, brutu sóttvarnareglur á sunnudagskvöld fyrir rúmri viku þegar þeir héldu partý. Samkvæmt The Sun voru um 20 manns í gleðskapnum. Í leiknum gegn West Ham á sunnudaginn voru þeir fyrir utan hópinn en þeir hafa þó beðist afsökunar á framferði sínu. Þeir verða í hópnum sem mætir Southampton í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudag. „Við funduðum í vikunni og samþykktum þeirra afsökunarbeiðni,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Þeir voru miður sín. Þeir voru ekki bara miður sín yfir sjálfum sér heldur einnig liðinu sem þeir brugðust.“ „En nú höfum við samþykkt þeirra afsökunarbeiðni og það var mjög góð orka í liðinu í dag. Ég held þetta muni sameina okkur á ný,“ bætti Rodgers við. Brendan Rodgers reveals James Maddison, Ayoze Perez and Hamza Choudhury have apologised to their Leicester team-mates https://t.co/bHhlC1fnHD— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30 Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01 Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Anton Sveinn er hættur Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Fleiri fréttir Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sjá meira
Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30
Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01