Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2021 18:02 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Í kvöldfréttum greinum við frá megininntaki þess sem kom fram á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í Hörpu nú síðdegis varðandi ráðstafanir á landamærunum. Við munum ræða við alla þá ráðherra sem að breytingunum koma og gera þeim skil með myndrænum hætti. Blikur eru á lofti hér á landi því mikill fjöldi fólks hefur greinst með kórónuveiruna síðustu daga í tengslum við hópsýkingarnar tvær sem nú geisa. Óhætt er að segja að ný staða blasi við landsmönnum í baráttunni við breska afbrigði veirunnar því börn eru ríflega þriðjungur smitaðra. Hundruð þeirra eru komin í sóttkví. Annasamur dagur var í Laugardalshöll í dag þegar hátt í sex þúsund manns – á öllum aldri – sem glíma við undirliggjandi sjúkdóma mættu í bólusetningu í dag. Til að fagna þessum áfanga tók Sinfóníuhljómsveit Íslands á móti fólki í Laugardalshöllinni og leyfði því að njóta tónlistar á meðan það fékk stunguna í upphandlegginn. Sumir voru svo glaðir með uppákomuna að þeir vildu helst ekki fara. Við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum og segjum frá því hversu margir hafa heimsótt þær. Ekkert lát er á hinni miklu aðsókn og er gert ráð fyrir að erlendir ferðamenn verði fyrirferðamiklir á gosslóðum á næstu vikum og mánuðum. Við greinum frá helstu tíðindum á erlendum vettvangi en Bandaríkjamenn bíða nú eftirvæntingarfullir eftir niðurstöðu kviðdóms í máli lögreglumannsins Derek Chauvin sem er ákærður fyrir að hafa banað George Floyd í Minneapolis í fyrra. Búist er við umfangsmiklum mótmælum í Minneapolis og víðar í Bandaríkjunum ef Chauvin verður sýknaður. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Fleiri fréttir „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Sjá meira
Blikur eru á lofti hér á landi því mikill fjöldi fólks hefur greinst með kórónuveiruna síðustu daga í tengslum við hópsýkingarnar tvær sem nú geisa. Óhætt er að segja að ný staða blasi við landsmönnum í baráttunni við breska afbrigði veirunnar því börn eru ríflega þriðjungur smitaðra. Hundruð þeirra eru komin í sóttkví. Annasamur dagur var í Laugardalshöll í dag þegar hátt í sex þúsund manns – á öllum aldri – sem glíma við undirliggjandi sjúkdóma mættu í bólusetningu í dag. Til að fagna þessum áfanga tók Sinfóníuhljómsveit Íslands á móti fólki í Laugardalshöllinni og leyfði því að njóta tónlistar á meðan það fékk stunguna í upphandlegginn. Sumir voru svo glaðir með uppákomuna að þeir vildu helst ekki fara. Við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum og segjum frá því hversu margir hafa heimsótt þær. Ekkert lát er á hinni miklu aðsókn og er gert ráð fyrir að erlendir ferðamenn verði fyrirferðamiklir á gosslóðum á næstu vikum og mánuðum. Við greinum frá helstu tíðindum á erlendum vettvangi en Bandaríkjamenn bíða nú eftirvæntingarfullir eftir niðurstöðu kviðdóms í máli lögreglumannsins Derek Chauvin sem er ákærður fyrir að hafa banað George Floyd í Minneapolis í fyrra. Búist er við umfangsmiklum mótmælum í Minneapolis og víðar í Bandaríkjunum ef Chauvin verður sýknaður.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Fleiri fréttir „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Sjá meira