Lyon ætlar að hjálpa Söru Björk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2021 10:30 Sara Björk Gunnarsdóttir hitar hér upp fyrir leik með Olympique Lyon í Meistaradeildinni í fyrra. Getty/Alex Caparros Lyon ætlar að geta allt í sínu valdi til að auðvelda íslenska landsliðsfyrirliðanum Söru Björk Gunnarsdóttur að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir að hún eignast sitt fyrsta barn í lok ársins. Franska félagið Olympique Lyon óskaði Söru Björk Gunnarsdóttur til hamingju með stóru fréttirnar hennar á síðasta vetrardegi en þar tilkynnti íslenski landsliðsfyrirliðinn heiminum að hún ætti von á barni í nóvember. Lyon segir frá óléttu Söru Bjarkar á miðlum sínum og þar er líka tekið fram að samningur Söru sé til ársins 2022. Í tilkynningu Lyon kemur fram að Sara Björk sé nú á leiðinni til Íslands þar sem að hún muni eyða næstu mánuðum með kærastanum Árna Vilhjálmssyni og fjölskyldu sinni. Lyon ætlar jafnframt að gera allt í sínu valdi til að búa til sem bestu aðstæður fyrir Söru Björk að koma aftur til baka inn á völlinn eftir barnsburðarfríið. View this post on Instagram A post shared by Olympique Lyonnais (@ol) „Olympique Lyon vill óska leikmanni sínum Söru Björk Gunnarsdóttur og manni hennar til hamingju með ánægjulegan endi á árinu 2021,“ segir í upphafi tilkynningarinnar frá Olympique Lyon. „Eftir að Sara hafði greint styrktaraðilum sínum og félaginu frá fréttunum þá sagði hún frá fréttunum á samfélagsmiðlum sínum á miðvikudagskvöldið. Allt félagið, starfsmennirnir og liðsfélagar hennar fagna þessum fréttum og óska miðjumanninum alls hins besta en hún er með samning við OL til júní 2022,“ segir á Instagram síðu Lyon. „Til að klára meðgöngu sína þá hefur Sara yfirgefið félagið til að hitta fyrir sambýlismann sinn og ættingja á Íslandi. Hún verður því ekki til taks næstu mánuðina. Olympique Lyon óskar Söru enn á ný til hamingju og við munum geta allt sem við getum til að hjálpa henni við að skipuleggja endurkomu sína við bestu aðstæður í boði,“ segir í tilkynningu Lyon eins og sjá má hér fyrir ofan. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Franska félagið Olympique Lyon óskaði Söru Björk Gunnarsdóttur til hamingju með stóru fréttirnar hennar á síðasta vetrardegi en þar tilkynnti íslenski landsliðsfyrirliðinn heiminum að hún ætti von á barni í nóvember. Lyon segir frá óléttu Söru Bjarkar á miðlum sínum og þar er líka tekið fram að samningur Söru sé til ársins 2022. Í tilkynningu Lyon kemur fram að Sara Björk sé nú á leiðinni til Íslands þar sem að hún muni eyða næstu mánuðum með kærastanum Árna Vilhjálmssyni og fjölskyldu sinni. Lyon ætlar jafnframt að gera allt í sínu valdi til að búa til sem bestu aðstæður fyrir Söru Björk að koma aftur til baka inn á völlinn eftir barnsburðarfríið. View this post on Instagram A post shared by Olympique Lyonnais (@ol) „Olympique Lyon vill óska leikmanni sínum Söru Björk Gunnarsdóttur og manni hennar til hamingju með ánægjulegan endi á árinu 2021,“ segir í upphafi tilkynningarinnar frá Olympique Lyon. „Eftir að Sara hafði greint styrktaraðilum sínum og félaginu frá fréttunum þá sagði hún frá fréttunum á samfélagsmiðlum sínum á miðvikudagskvöldið. Allt félagið, starfsmennirnir og liðsfélagar hennar fagna þessum fréttum og óska miðjumanninum alls hins besta en hún er með samning við OL til júní 2022,“ segir á Instagram síðu Lyon. „Til að klára meðgöngu sína þá hefur Sara yfirgefið félagið til að hitta fyrir sambýlismann sinn og ættingja á Íslandi. Hún verður því ekki til taks næstu mánuðina. Olympique Lyon óskar Söru enn á ný til hamingju og við munum geta allt sem við getum til að hjálpa henni við að skipuleggja endurkomu sína við bestu aðstæður í boði,“ segir í tilkynningu Lyon eins og sjá má hér fyrir ofan.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira