Mögnuð tölfræði Mbappe en ekki bara góðar fréttir fyrir PSG í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2021 11:31 Mbappe fellur til jarðar í leik dagsins en reikna má þó með að hann verði klár fyrir stórleik vikunnar. Marcio Machado/Getty PSG tyllti sér á toppinn í Ligue 1 í Frakklandi í gær með 3-1 sigri á Metz á útivelli eftir að leikar stóðu 1-1 í hálfleik. PSG er þar af leiðandi komið með 72 stig en Lille er í öðru sæti með 70 og Monaco 68 en bæði lið eiga leik til góða. Kylian Mbappe skoraði tvö fyrstu mörk PSG áður en Mauro Icardi skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu undir lok leiks. Þegar litið er í tölfræði Mbappe hjá PSG er hún ótrúleg en hann hefur komið að 180 mörkum í 166 leikjum fyrir félagið. 🔥@KMbappe has been directly involved in 180 goals in 166 games for @PSG_Inside!🎯His brace against @FCMetz sends @PSG_Inside top of the @Ligue1_ENG table.🤩Unstoppable. pic.twitter.com/GTS0VVWXby— SPORF (@Sporf) April 24, 2021 Það voru þó ekki bara góðar fréttir sem bárust úr herbúðum PSG í gær því undir lok leikins haltraði Mbappe af velli. Hann fór af velli á 87. mínútu en framundan hjá PSG eru undanúrslitaleikir gegn Man. City. Fyrri leikurinn fer fram í Frakklandi á miðvikudag. Kylian Mbappe was forced out of PSG's match vs. Metz with an apparent injury in the 87th minute.PSG play Manchester City next week... pic.twitter.com/PHJKdJV2uR— B/R Football (@brfootball) April 24, 2021 Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
PSG er þar af leiðandi komið með 72 stig en Lille er í öðru sæti með 70 og Monaco 68 en bæði lið eiga leik til góða. Kylian Mbappe skoraði tvö fyrstu mörk PSG áður en Mauro Icardi skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu undir lok leiks. Þegar litið er í tölfræði Mbappe hjá PSG er hún ótrúleg en hann hefur komið að 180 mörkum í 166 leikjum fyrir félagið. 🔥@KMbappe has been directly involved in 180 goals in 166 games for @PSG_Inside!🎯His brace against @FCMetz sends @PSG_Inside top of the @Ligue1_ENG table.🤩Unstoppable. pic.twitter.com/GTS0VVWXby— SPORF (@Sporf) April 24, 2021 Það voru þó ekki bara góðar fréttir sem bárust úr herbúðum PSG í gær því undir lok leikins haltraði Mbappe af velli. Hann fór af velli á 87. mínútu en framundan hjá PSG eru undanúrslitaleikir gegn Man. City. Fyrri leikurinn fer fram í Frakklandi á miðvikudag. Kylian Mbappe was forced out of PSG's match vs. Metz with an apparent injury in the 87th minute.PSG play Manchester City next week... pic.twitter.com/PHJKdJV2uR— B/R Football (@brfootball) April 24, 2021
Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira