Leið illa eftir að hafa spáð Njarðvík falli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2021 23:00 Sérfræðingarnir voru ekki sammála hvaða lið færi niður í 1. deild með Haukum. stöð 2 sport Sævar Sævarsson og Benedikt Guðmundsson telja báðir að Haukar falli úr Domino's deild karla. Þeir eru hins vegar ekki sammála hvaða lið fylgir Haukum niður í 1. deildina. Fallbaráttan í Domino's deildinni harðnaði mjög þegar Höttur vann Njarðvík, 72-74, og eftir tvo sigra Hauka í röð. Þegar fjórum umferðum er ólokið eru Höttur og Haukar í fallsætum, bæði með tíu stig. Njarðvík er í 10. sætinu með tólf stig en stendur illa að vígi í innbyrðis viðureignum gegn hinum liðunum í botnbaráttunni. Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi bað Kjartan Atli Kjartansson þá Sævar og Benedikt að spá fyrir um hvaða lið myndu falla úr Domino's deildinni. „Ég er skíthræddur um að þetta verði Haukar og Njarðvík,“ sagði Benedikt. Sævar hefur enn trú á að Njarðvíkingar bjargi sér fyrir horn. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlenging „Ég trúði því ekki að Njarðvík gæti tapað þessum leik á móti Hetti þegar svona mikið væri undir. En það gengur gegn öllu sem ég trúi og hef upplifað að Njarðvík falli úr úrvalsdeild í körfubolta,“ sagði Sævar. „Mér líður allt í einu illa eftir að hafa sagt þetta. En málið með Njarðvík er að ekkert lið hefur spilað eins marga jafna leiki í vetur. Þeir eru inni í öllum leikjum en það dettur voða lítið með þeim,“ sagði Benedikt. Framlenginguna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Tengdar fréttir Búddastellingin hans Baldurs stal senunni í Domino´s Körfuboltakvöldi Baldur Þór Ragnarsson er búinn að stýra Tindastólsliðinu til sigurs í fyrstu tveimur leikjunum eftir kórónuveirustopp. Það var þó enn á ný leikhlé hans sem var mikið í umræðunni í uppgjöri Domino´s Körfuboltakvölds í gærkvöldi. 27. apríl 2021 13:30 Deane Williams lenti á öxl ÍR-ingsins eftir eina troðsluna: „Orðinn sóðalega góður og þetta er bara orðið svindl“ Deane Williams bauð upp á geggjaður troðslur og alvöru tölur í sigri á ÍR-ingum í gærköldi og fékk líka sitt pláss í Domino´s Körfuboltakvöldi. 27. apríl 2021 12:30 Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar. 27. apríl 2021 11:32 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Fallbaráttan í Domino's deildinni harðnaði mjög þegar Höttur vann Njarðvík, 72-74, og eftir tvo sigra Hauka í röð. Þegar fjórum umferðum er ólokið eru Höttur og Haukar í fallsætum, bæði með tíu stig. Njarðvík er í 10. sætinu með tólf stig en stendur illa að vígi í innbyrðis viðureignum gegn hinum liðunum í botnbaráttunni. Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi bað Kjartan Atli Kjartansson þá Sævar og Benedikt að spá fyrir um hvaða lið myndu falla úr Domino's deildinni. „Ég er skíthræddur um að þetta verði Haukar og Njarðvík,“ sagði Benedikt. Sævar hefur enn trú á að Njarðvíkingar bjargi sér fyrir horn. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlenging „Ég trúði því ekki að Njarðvík gæti tapað þessum leik á móti Hetti þegar svona mikið væri undir. En það gengur gegn öllu sem ég trúi og hef upplifað að Njarðvík falli úr úrvalsdeild í körfubolta,“ sagði Sævar. „Mér líður allt í einu illa eftir að hafa sagt þetta. En málið með Njarðvík er að ekkert lið hefur spilað eins marga jafna leiki í vetur. Þeir eru inni í öllum leikjum en það dettur voða lítið með þeim,“ sagði Benedikt. Framlenginguna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Tengdar fréttir Búddastellingin hans Baldurs stal senunni í Domino´s Körfuboltakvöldi Baldur Þór Ragnarsson er búinn að stýra Tindastólsliðinu til sigurs í fyrstu tveimur leikjunum eftir kórónuveirustopp. Það var þó enn á ný leikhlé hans sem var mikið í umræðunni í uppgjöri Domino´s Körfuboltakvölds í gærkvöldi. 27. apríl 2021 13:30 Deane Williams lenti á öxl ÍR-ingsins eftir eina troðsluna: „Orðinn sóðalega góður og þetta er bara orðið svindl“ Deane Williams bauð upp á geggjaður troðslur og alvöru tölur í sigri á ÍR-ingum í gærköldi og fékk líka sitt pláss í Domino´s Körfuboltakvöldi. 27. apríl 2021 12:30 Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar. 27. apríl 2021 11:32 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Búddastellingin hans Baldurs stal senunni í Domino´s Körfuboltakvöldi Baldur Þór Ragnarsson er búinn að stýra Tindastólsliðinu til sigurs í fyrstu tveimur leikjunum eftir kórónuveirustopp. Það var þó enn á ný leikhlé hans sem var mikið í umræðunni í uppgjöri Domino´s Körfuboltakvölds í gærkvöldi. 27. apríl 2021 13:30
Deane Williams lenti á öxl ÍR-ingsins eftir eina troðsluna: „Orðinn sóðalega góður og þetta er bara orðið svindl“ Deane Williams bauð upp á geggjaður troðslur og alvöru tölur í sigri á ÍR-ingum í gærköldi og fékk líka sitt pláss í Domino´s Körfuboltakvöldi. 27. apríl 2021 12:30
Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar. 27. apríl 2021 11:32