Kona skotin til bana á götu úti í Osló Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2021 08:13 Árásin átti sér stað í Frogner-hverfi í vesturhluta norsku höfuðborgarinnar. Getty Kona var skotin til bana á götu úti í Frogner-hverfi í vesturhluta norsku höfuðborgarinnar Osló í morgun. Lögregla hefur handtekið mann sem grunaður er um verknaðinn. NRK segir að lögreglu hafi borist tilkynning um málið skömmu fyrir klukkan 8:30 að staðartíma í morgun. Konan var svo útskurðuð látin þegar sjúkralið bar að garði. Einungis þremur mínútum eftir að tilkynning barst lögreglu var maður handtekinn í bíl á E18-hraðbrautinni, en hann var á leið út úr bænum. Ábendingar höfðu þá borist um að maður hafi yfirgefið vettvanginn í bíl á miklum hraða. Vopn fundust í bíl mannsins. Gjermund Stokkli hjá lögreglunni segist ekki telja að svo stöddu að fleiri menn hafi komið að morðinu sem átti sér stað á Tostrups gate í hverfinu Frogner. Lögregla hefur girt af svæði vegna rannsóknar málsins og rætt við sjónarvotta og íbúa við götuna. Sömuleiðis hefur verið gerð húsleit skammt frá árásarstaðnum. #Oslo Politiet har kontroll på en person i forbindelse med en skyteepisode i Oslo Sentrum. En person bekreftet død av helsepersonell.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Åstedet i Tostrupsgate er sperret av. Den døde er en kvinne. Gjerningspersonen er en mann, og han ble pågrepet etter kort til i en bil på E 18. Vi har kontroll på et skytevåpen som vi mener er brukt under hendelsen. Vi har startet en bred etterforskning for å finne årsaken.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Íbúi við götuna segir í samtali við VG að heyrst hafi fjögur eða fimm skot. Annar segist hafa heyrt allt að sex skot. Stokkli segir of snemmt að greina frá tengslum meints morðingja og hinnar látnu að svo stöddu. Noregur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
NRK segir að lögreglu hafi borist tilkynning um málið skömmu fyrir klukkan 8:30 að staðartíma í morgun. Konan var svo útskurðuð látin þegar sjúkralið bar að garði. Einungis þremur mínútum eftir að tilkynning barst lögreglu var maður handtekinn í bíl á E18-hraðbrautinni, en hann var á leið út úr bænum. Ábendingar höfðu þá borist um að maður hafi yfirgefið vettvanginn í bíl á miklum hraða. Vopn fundust í bíl mannsins. Gjermund Stokkli hjá lögreglunni segist ekki telja að svo stöddu að fleiri menn hafi komið að morðinu sem átti sér stað á Tostrups gate í hverfinu Frogner. Lögregla hefur girt af svæði vegna rannsóknar málsins og rætt við sjónarvotta og íbúa við götuna. Sömuleiðis hefur verið gerð húsleit skammt frá árásarstaðnum. #Oslo Politiet har kontroll på en person i forbindelse med en skyteepisode i Oslo Sentrum. En person bekreftet død av helsepersonell.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Åstedet i Tostrupsgate er sperret av. Den døde er en kvinne. Gjerningspersonen er en mann, og han ble pågrepet etter kort til i en bil på E 18. Vi har kontroll på et skytevåpen som vi mener er brukt under hendelsen. Vi har startet en bred etterforskning for å finne årsaken.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Íbúi við götuna segir í samtali við VG að heyrst hafi fjögur eða fimm skot. Annar segist hafa heyrt allt að sex skot. Stokkli segir of snemmt að greina frá tengslum meints morðingja og hinnar látnu að svo stöddu.
Noregur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira