Á dögunum kom út ný myndband á rásinni og átti að kanna í því hvernig sprenging í kafbáti lítur út neðansjávar.
Eins og í öllum myndböndum er útkoman sýnd ofurhægt.
Free gerði nokkrar tilraunir og er útkoman nokkuð ótrúleg eins og sjá má hér að neðan.