Umræðan undanfarin ár vegið þyngst í viðhorfsbreytingunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. apríl 2021 13:36 Helgi Gunnlaugsson er sérfræðingur í afbrotafræðum. Vísir/Vilhelm Afbrotafræðingur telur aukna umræðu og upplýsingaflæði síðustu ár vega þyngtst í breyttu viðhorfi almennings til afglæpavæðingar neysluskammta fíkniefna. Ríkislögreglustjóri og Læknafélag Íslands eru á meðal þeirra sem leggjast gegn nýju frumvarpi heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu. Fréttablaðið greindi frá nýrri könnun Félagsvíndastofnunar Háskóla Íslands á forsíðu sinni í gær. Samkvæmt niðurstöðum hennar eru sextíu prósent landsmanna fylgjandi afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefna en frumvarp heilbrigðisráðherra þess efnis er nú til afgreiðslu á Alþingi. Þetta er umtalsverð breyting en í sambærilegum könnunum árin 2015, 2017 og 2019 studdi um þriðjungur afglæpavæðingu. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur telur umræðuna síðustu ár eiga mestan þátt í viðhorfsbreytingunni. „Og það sem er að gerast er að þessi viðhorfsbreyting til fíkniefna er að færast frá því að þetta sé refsiréttarmál eða réttarvörslumál, heldur beri að líta meira á þetta sem heilbrigðisvanda,“ segir Helgi. Áður hafi stuðningurinn helst mælst í röðum yngri karla. „En nú erum við að sjá þennan stuðning fara yfir í eldri aldurshópa og einnig meðal kvenna.“ Ríkislögreglustjóri og Læknafélag Íslands eru á meðal þeirra sem leggjast gegn frumvarpi heilbrigðisráðherra í núverandi mynd. Telur Helgi að það geti haft áhrif á viðhorf almennings? „Það gæti alveg gert það, þegar umræða fer á flug við afgreiðslu frumvarpsins á alþingi þá munum við heyra ýmis sjónarmið. Og það er alveg mögulegt að sumir muni telja að afglæpavæðing sé að einhverju leyti undanhald, að það sé að einhverju leyti verið að viðurkenna að þessi efni séu ekki eins hættuleg eins og þau voru.“ Alþingi Fíkn Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá nýrri könnun Félagsvíndastofnunar Háskóla Íslands á forsíðu sinni í gær. Samkvæmt niðurstöðum hennar eru sextíu prósent landsmanna fylgjandi afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefna en frumvarp heilbrigðisráðherra þess efnis er nú til afgreiðslu á Alþingi. Þetta er umtalsverð breyting en í sambærilegum könnunum árin 2015, 2017 og 2019 studdi um þriðjungur afglæpavæðingu. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur telur umræðuna síðustu ár eiga mestan þátt í viðhorfsbreytingunni. „Og það sem er að gerast er að þessi viðhorfsbreyting til fíkniefna er að færast frá því að þetta sé refsiréttarmál eða réttarvörslumál, heldur beri að líta meira á þetta sem heilbrigðisvanda,“ segir Helgi. Áður hafi stuðningurinn helst mælst í röðum yngri karla. „En nú erum við að sjá þennan stuðning fara yfir í eldri aldurshópa og einnig meðal kvenna.“ Ríkislögreglustjóri og Læknafélag Íslands eru á meðal þeirra sem leggjast gegn frumvarpi heilbrigðisráðherra í núverandi mynd. Telur Helgi að það geti haft áhrif á viðhorf almennings? „Það gæti alveg gert það, þegar umræða fer á flug við afgreiðslu frumvarpsins á alþingi þá munum við heyra ýmis sjónarmið. Og það er alveg mögulegt að sumir muni telja að afglæpavæðing sé að einhverju leyti undanhald, að það sé að einhverju leyti verið að viðurkenna að þessi efni séu ekki eins hættuleg eins og þau voru.“
Alþingi Fíkn Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira