Nýju gólfi ætlað að færa ferðamönnum sjónarhorn skylmingaþrælanna Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2021 08:15 Svona er ætlunin að hringleikahúsið muni líta út að loknum framkvæmdum. Milan Ingegniera Miklar framkvæmdir eru nú fyrirhugaðar við Colosseum í ítölsku höfuðborginni Róm. Eftir tvö ár er ætlunin að ferðamenn eigi möguleika á því að sjá hringleikahúsið frá sama stað og skylmingaþrælarnir börðust forðum daga. Til stendur að smíða nýtt og færanlegt gólf í miðju hringleikahússins. Er það arkitektastofan Milan Ingegniera sem mun standa að framkvæmdunum og er kostnaðurinn áætlaður 18,5 milljónir evra, eða um 2,8 milljarðar króna. Colosseum stóð fullreist í keisaratíð Títusar, um árið 80 e.Kr. Á þeim tíma var trégólf sem var smíðað ofan á kerfi ganga og herbergja þar sem skylmingaþrælarnir og dýrin dvöldu áður en þeim var hleypt út á völlinn. Gólfið var fjarlægt a nítjándu öld. Frá Colosseum í Róm í dag.AP Áætlað er að framkvæmdum ljúki 2023, en gólfflöturinn er um þrjú þúsund fermetrar að stærð. Á sínum tíma gátu um 50 þúsund manns sótt viðburði í Colosseum á hverjum tíma. Áður en heimsfaraldurinn skall á sóttu um 7,6 milljónir ferðamanna hringleikahúsið heim á hverju ári. Il #Colosseo tornerà ad avere la sua arena. Dopo anni di studi è stato proclamato il progetto vincitore. Sarà reversibile, consentirà di visitare i sotterranei e di vedere la maestosità del Colosseo dal centro, come è stato per secoli sino a fine 800 https://t.co/DG6UOKRcB4 pic.twitter.com/dI9XtY9dxV— Dario Franceschini (@dariofrance) May 2, 2021 Ítalía Söfn Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Til stendur að smíða nýtt og færanlegt gólf í miðju hringleikahússins. Er það arkitektastofan Milan Ingegniera sem mun standa að framkvæmdunum og er kostnaðurinn áætlaður 18,5 milljónir evra, eða um 2,8 milljarðar króna. Colosseum stóð fullreist í keisaratíð Títusar, um árið 80 e.Kr. Á þeim tíma var trégólf sem var smíðað ofan á kerfi ganga og herbergja þar sem skylmingaþrælarnir og dýrin dvöldu áður en þeim var hleypt út á völlinn. Gólfið var fjarlægt a nítjándu öld. Frá Colosseum í Róm í dag.AP Áætlað er að framkvæmdum ljúki 2023, en gólfflöturinn er um þrjú þúsund fermetrar að stærð. Á sínum tíma gátu um 50 þúsund manns sótt viðburði í Colosseum á hverjum tíma. Áður en heimsfaraldurinn skall á sóttu um 7,6 milljónir ferðamanna hringleikahúsið heim á hverju ári. Il #Colosseo tornerà ad avere la sua arena. Dopo anni di studi è stato proclamato il progetto vincitore. Sarà reversibile, consentirà di visitare i sotterranei e di vedere la maestosità del Colosseo dal centro, come è stato per secoli sino a fine 800 https://t.co/DG6UOKRcB4 pic.twitter.com/dI9XtY9dxV— Dario Franceschini (@dariofrance) May 2, 2021
Ítalía Söfn Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira