Bjarni: Varnarleikur liðsins vann leikinn Andri Már Eggertsson skrifar 5. maí 2021 21:30 Bjarni Magnússon ræðir við sitt lið. vísir/bára Haukar tóku stórt skref með sigri í kvöld á Keflavík í átt að heimaleikja rétt í úrslitakeppninni. Haukar spiluðu mjög vel í kvöld og var Bjarni Magnússon þjálfari liðsins afar kátur með frammistöðuna. „Við spiluðum frábæran varnarleik, það var allt annað að sjá til liðsins í fráköstunum og heilt yfir spiluðum við frábæra vörn í 35 mínútur sem varð til þess að við unnum leikinn,“ sagði Bjarni. Daniela Wallen Morillo leikmaður Keflavíkur fór á kostum í 1. leikhluta og gerði 13 af 16 stigum Keflavíkur. Daniela skoraði síðan ekki aftur fyrr en alveg undir lok leiksins. „Ég hrósa sjaldan einstaklingum, en Elísabet Ýr Ægisdóttir kom inn á og spilaði mjög góða vörn á hana, við spiluðum vörnina bara eins og við vorum búnar að tala um,“ sagði Bjarni. „Varnarlega spiluðum við mjög vel þar til það voru fimm mínútur eftir af leiknum þá slökuðum við mikið á og fórum við að hika talsvert meira en á endanum kláruðum við leikinn.“ Haukar fóru á kostum um miðjan fyrri hálfleik sem þeir héldu síðan sama plani í upphafi seinni hálfleiks og endaði áhlaup Hauka 16-0 og var Bjarni afar ánægður með þann hluta leiksins. „Þriðji leikhluti hefur verið okkur til vandræða sem við höfum verið að reyna breyta, sem við gerðum í kvöld, sem varð svo bara til þess að við spiluðum verr í fjórða leikhluta en maður fær ekki allt í þessu lífi,“ sagði Bjarni léttur. Dómarar leiksins í kvöld voru mikið á milli tannana á báðum þjálfurunum í kvöld og þá sérstaklega Bjarna. „Mér fannst vanta betri útskýringar um hvað þeir voru að leyfa í leiknum. Við fengum síðan mjög sérstaka óíþróttamannslega villu undir lok leiks sem var í engum takti við dómgsæluna fram að þessu tiltekna atviki,“ sagði Bjarni að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Haukar Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. 5. maí 2021 21:55 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
„Við spiluðum frábæran varnarleik, það var allt annað að sjá til liðsins í fráköstunum og heilt yfir spiluðum við frábæra vörn í 35 mínútur sem varð til þess að við unnum leikinn,“ sagði Bjarni. Daniela Wallen Morillo leikmaður Keflavíkur fór á kostum í 1. leikhluta og gerði 13 af 16 stigum Keflavíkur. Daniela skoraði síðan ekki aftur fyrr en alveg undir lok leiksins. „Ég hrósa sjaldan einstaklingum, en Elísabet Ýr Ægisdóttir kom inn á og spilaði mjög góða vörn á hana, við spiluðum vörnina bara eins og við vorum búnar að tala um,“ sagði Bjarni. „Varnarlega spiluðum við mjög vel þar til það voru fimm mínútur eftir af leiknum þá slökuðum við mikið á og fórum við að hika talsvert meira en á endanum kláruðum við leikinn.“ Haukar fóru á kostum um miðjan fyrri hálfleik sem þeir héldu síðan sama plani í upphafi seinni hálfleiks og endaði áhlaup Hauka 16-0 og var Bjarni afar ánægður með þann hluta leiksins. „Þriðji leikhluti hefur verið okkur til vandræða sem við höfum verið að reyna breyta, sem við gerðum í kvöld, sem varð svo bara til þess að við spiluðum verr í fjórða leikhluta en maður fær ekki allt í þessu lífi,“ sagði Bjarni léttur. Dómarar leiksins í kvöld voru mikið á milli tannana á báðum þjálfurunum í kvöld og þá sérstaklega Bjarna. „Mér fannst vanta betri útskýringar um hvað þeir voru að leyfa í leiknum. Við fengum síðan mjög sérstaka óíþróttamannslega villu undir lok leiks sem var í engum takti við dómgsæluna fram að þessu tiltekna atviki,“ sagði Bjarni að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Haukar Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. 5. maí 2021 21:55 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. 5. maí 2021 21:55