Heiftarleg valdabarátta innan konungsfjölskyldu Súlúmanna eftir lát drottningar Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2021 07:43 Sumir innan konungsfjölskyldunnar hafa dregið í efa áreiðanleika erfðaskrár Zwelithinis konungs, eiginmanns Mantfombi Dlamini-Zulu drottningar. twitter Heiftarleg valdabarátta stendur nú yfir innan konungsfjölskyldu Súlúmanna í Suður-Afríku eftir andlát Mantfombi Dlamini-Zulu drottningar sem lést óvænt í lok síðasta mánaðar. Drottningin, sem varð 65 ára, var jörðuð í KwaZulu-Natal héraði í austurhluta Suður-Afríku í morgun. Drottningin lést 29. apríl síðastliðinn, fáeinum vikum eftir andlát eiginmanns hennar, Goodwill Zwelithini konungs, sem lést 12. mars, 72 ára að aldri. BBC segir frá deilunum innan konungsfjölskyldunnar, en hún hefur hafnað orðrómum um að eitrað hafi verið fyrir drottningunni. Enn hefur ekki verið getið upp um hvað hafi dregið drottninguna til dauða. Enn á eftir að taka ákvörðun um hver muni nú leiða þjóð Súlúmanna sem telur um ellefu milljónir manna. Þjóðhöfðingi Súlúmanna, stærsta þjóðarbrots Suður-Afríku, hefur almennt haft mikil áhrif á samfélag sinna manna í landinu. Goodwill Zwelithini var afkomandi Cetshwayo konungs sem leiddi þjóð Súlúmanna í stríðinu við Breta árið 1879. Zwelithini settist á konungsstól árið 1968 þegar faðir hans lést. Zwelithini konungur átti sex eiginkonur og 26 börn hið minnsta. Hann hafði hins vegar valið Mantfombi Dlamini-Zulu til að taka við skyldum konungsborins þjóðhöfðingja Súlúmanna að honum gengnum þar sem hún væri sú eina með blátt blóð í æðum. Hún var systir Mswati III, konungs Esvatíní, eða Svasílands. Sumir innan konungsfjölskyldunnar hafa dregið í efa áreiðanleika erfðaskrár Zwelithinis konungs. Dlamini-Zulu drottning eignaðist átta börn – fimm syni og þrjár dætur – með Zwelithini konungi. Suður-Afríka Kóngafólk Tengdar fréttir Drottningin látin fáeinum vikum eftir lát konungsins Shiyiwe Mantfombi Dlamini Zulu, drottning Súlúmanna í Suður-Afríku, er látin, 65 ára að aldri. Hún lést einungis fáeinum vikum eftir að eiginmaður hennar, Goodwill Zwelithini konungur, lést. 30. apríl 2021 07:42 Konungur Súlúmanna fallinn frá Goodwill Zwelithini, konungur Súlúmanna í Suður-Afríki, er látinn, 72 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi þar sem hann hafði notið aðhlynningar að undanförnu vegna einkenna sykursýki. 12. mars 2021 12:09 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Drottningin lést 29. apríl síðastliðinn, fáeinum vikum eftir andlát eiginmanns hennar, Goodwill Zwelithini konungs, sem lést 12. mars, 72 ára að aldri. BBC segir frá deilunum innan konungsfjölskyldunnar, en hún hefur hafnað orðrómum um að eitrað hafi verið fyrir drottningunni. Enn hefur ekki verið getið upp um hvað hafi dregið drottninguna til dauða. Enn á eftir að taka ákvörðun um hver muni nú leiða þjóð Súlúmanna sem telur um ellefu milljónir manna. Þjóðhöfðingi Súlúmanna, stærsta þjóðarbrots Suður-Afríku, hefur almennt haft mikil áhrif á samfélag sinna manna í landinu. Goodwill Zwelithini var afkomandi Cetshwayo konungs sem leiddi þjóð Súlúmanna í stríðinu við Breta árið 1879. Zwelithini settist á konungsstól árið 1968 þegar faðir hans lést. Zwelithini konungur átti sex eiginkonur og 26 börn hið minnsta. Hann hafði hins vegar valið Mantfombi Dlamini-Zulu til að taka við skyldum konungsborins þjóðhöfðingja Súlúmanna að honum gengnum þar sem hún væri sú eina með blátt blóð í æðum. Hún var systir Mswati III, konungs Esvatíní, eða Svasílands. Sumir innan konungsfjölskyldunnar hafa dregið í efa áreiðanleika erfðaskrár Zwelithinis konungs. Dlamini-Zulu drottning eignaðist átta börn – fimm syni og þrjár dætur – með Zwelithini konungi.
Suður-Afríka Kóngafólk Tengdar fréttir Drottningin látin fáeinum vikum eftir lát konungsins Shiyiwe Mantfombi Dlamini Zulu, drottning Súlúmanna í Suður-Afríku, er látin, 65 ára að aldri. Hún lést einungis fáeinum vikum eftir að eiginmaður hennar, Goodwill Zwelithini konungur, lést. 30. apríl 2021 07:42 Konungur Súlúmanna fallinn frá Goodwill Zwelithini, konungur Súlúmanna í Suður-Afríki, er látinn, 72 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi þar sem hann hafði notið aðhlynningar að undanförnu vegna einkenna sykursýki. 12. mars 2021 12:09 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Drottningin látin fáeinum vikum eftir lát konungsins Shiyiwe Mantfombi Dlamini Zulu, drottning Súlúmanna í Suður-Afríku, er látin, 65 ára að aldri. Hún lést einungis fáeinum vikum eftir að eiginmaður hennar, Goodwill Zwelithini konungur, lést. 30. apríl 2021 07:42
Konungur Súlúmanna fallinn frá Goodwill Zwelithini, konungur Súlúmanna í Suður-Afríki, er látinn, 72 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi þar sem hann hafði notið aðhlynningar að undanförnu vegna einkenna sykursýki. 12. mars 2021 12:09