Cavani búinn að framlengja og Solskjær himinlifandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2021 16:57 Cavani fagnar markinu í gær er hann skoraði þriðja markið gegn Aston Villa. Matthew Peters/Manchester Unitedd Edinson Cavani hefur framlengt samning sinn við Manchester United og verður í Manchester í það minnsta til sumarsins 2022. Þetta var staðfest í dag en núverandi samningur Úrúgvæans átti að renna út í sumar. Samningurinn hefur legið í loftinu en fyrr í dag var hann svo endanlega staðfestur. Cavani hefur verið funheitur fyrir Rauðu djöflanna á leiktíðinni en leikur liðsins hefur verið skínandi með framherjann fremstan í flokki. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, er ánægður með framlenginguna. Special club. Special team. 𝗦𝗽𝗲𝗰𝗶𝗮𝗹 𝗽𝗹𝗮𝘆𝗲𝗿.#MUFC #Cavani2022 pic.twitter.com/LsedJB5f5g— Manchester United (@ManUtd) May 10, 2021 „Við vissum allt um mörkin hans en það er persónuleiki hans sem gefur svo mikið til liðsins. Hann er með sigurhugarfar,“ sagði Ole í samtali við heimasíðu United. „Edinson er einn af þeim síðustu sem yfirgefa æfingasvæðið og setur tóninn fyrir unga leikmenn, hvernig maður á að vinna á hverjum degi.“ „Ég hef alltaf vonast eftir því að Cavani myndi vera hérna áfram og upplifa hvernig stuðningsmennirnir myndu taka honum sem leikmanni. Fréttir dagsins þýða að það verði bráðum að veruleika,“ sagði Ole. 🇺🇾 𝐄𝐋 𝐌𝐀𝐓𝐀𝐃𝐎𝐑 🐂One more year of @ECavaniOfficial! 🏹#MUFC #Cavani2022— Manchester United (@ManUtd) May 10, 2021 Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Þetta var staðfest í dag en núverandi samningur Úrúgvæans átti að renna út í sumar. Samningurinn hefur legið í loftinu en fyrr í dag var hann svo endanlega staðfestur. Cavani hefur verið funheitur fyrir Rauðu djöflanna á leiktíðinni en leikur liðsins hefur verið skínandi með framherjann fremstan í flokki. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, er ánægður með framlenginguna. Special club. Special team. 𝗦𝗽𝗲𝗰𝗶𝗮𝗹 𝗽𝗹𝗮𝘆𝗲𝗿.#MUFC #Cavani2022 pic.twitter.com/LsedJB5f5g— Manchester United (@ManUtd) May 10, 2021 „Við vissum allt um mörkin hans en það er persónuleiki hans sem gefur svo mikið til liðsins. Hann er með sigurhugarfar,“ sagði Ole í samtali við heimasíðu United. „Edinson er einn af þeim síðustu sem yfirgefa æfingasvæðið og setur tóninn fyrir unga leikmenn, hvernig maður á að vinna á hverjum degi.“ „Ég hef alltaf vonast eftir því að Cavani myndi vera hérna áfram og upplifa hvernig stuðningsmennirnir myndu taka honum sem leikmanni. Fréttir dagsins þýða að það verði bráðum að veruleika,“ sagði Ole. 🇺🇾 𝐄𝐋 𝐌𝐀𝐓𝐀𝐃𝐎𝐑 🐂One more year of @ECavaniOfficial! 🏹#MUFC #Cavani2022— Manchester United (@ManUtd) May 10, 2021
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira