Færðu Hörpu nýjan flygil og listaverk í tilefni afmælisins Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2021 15:25 Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, ásamt Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, ráðherrum og borgarstjóra. Stjórnarráðið Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg færðu tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu nýjan konsertflygil og útilistaverkið Vindhörpu í tilefni af tíu ára afmæli hússins í dag. Samanlagður kostnaður við gjafirnar er metinn 55 milljónir króna. Flygillinn er Steinway-konsertflygill sem er metinn á um 25 milljónir króna, að því er segir í tilkynningu frá ríkisstjórninni og Reykjavíkurborg. Vinharpa er listaverk eftir Elínu Hansdóttur en verkið verður sett upp á Hörputorgi. Það var til í samkeppni um list í opinberu rými í umhverfi Hörpu árið 2008. Verkið var ekki framleitt á sínum tíma vegna efnahagshrunsins. Stefnt er að því að afhjúpa verkið á menningarnótt. Verkið er formað hljóðfæri með strengjum sem virkja vindinn sem hljóðgjafa. Það á að kosta þrjátíu milljónir króna. Frá athöfninni í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá formlegri opnun Hörpu í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, tilkynntu um gjafirnar í dag. Þá var frumflutt nýtt afmælislag Hörpu sem hópur tíu ára gamalla barna samdi og flutti. Harpa Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Menning Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Flygillinn er Steinway-konsertflygill sem er metinn á um 25 milljónir króna, að því er segir í tilkynningu frá ríkisstjórninni og Reykjavíkurborg. Vinharpa er listaverk eftir Elínu Hansdóttur en verkið verður sett upp á Hörputorgi. Það var til í samkeppni um list í opinberu rými í umhverfi Hörpu árið 2008. Verkið var ekki framleitt á sínum tíma vegna efnahagshrunsins. Stefnt er að því að afhjúpa verkið á menningarnótt. Verkið er formað hljóðfæri með strengjum sem virkja vindinn sem hljóðgjafa. Það á að kosta þrjátíu milljónir króna. Frá athöfninni í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá formlegri opnun Hörpu í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, tilkynntu um gjafirnar í dag. Þá var frumflutt nýtt afmælislag Hörpu sem hópur tíu ára gamalla barna samdi og flutti.
Harpa Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Menning Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira