„Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Atli Arason skrifar 13. maí 2021 21:45 Tristan Freyr [númer 32] skoraði gull af marki í kvöld. Það dugði ekki til er Stjarnan tapaði 3-2 á heimavelli. Vísir/Elín Björg Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. „Þetta er ótrúlega svekkjandi, við höfum ágætis stjórn á leiknum og fáum þrjú mjög ódýr mörk á okkur. Við komum tvisvar til baka og mér fannst við vera mjög óheppnir þar sem við stjórnum seinni hálfleiknum alveg.“ „Eins og í þessu víti.. ég veit ekki alveg hvað Brynjar á að gera við höndina þarna. Dómarinn sér þetta eitthvað öðruvísi. Brynjar tæklar og höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ spyr Tristan áður en hann bætir við, „svo dekkum við illa í horninu, þetta er bara allt í hausnum hjá okkur.“ Tristan skoraði fyrsta mark sitt fyrir Stjörnuna í kvöld og það var alvöru mark og verður sennilega eitt af þeim betra í sumar. Tristan var fáorður þegar hann var spurður út í markið sem hann skoraði. „Ég veit ekki hvað ég get sagt, ég fæ boltann og fer fram hjá einum og bara negli honum á markið. Ég veit ekki hvað ég get sagt annað en það.“ „Ég er sáttur með þetta [markið] og gaman að skora fyrsta markið,“ svarar Tristan. Stjarnan er með ÍA á botni deildarinnar en bæði lið eru með 1 stig eftir þrjá leiki. Næsti leikur Stjörnunnar er einmitt gegn ÍA á skipaskaga næsta mánudag. Það er stutt á milli leikja en Tristan telur Stjörnumenn vel klára í þá viðureign. „Við erum allir í toppstandi. Við tökum endurheimt á morgun, hvílum okkur fyrir vel næsta leik og einbeitum okkur að næsta verkefni,“ sagði Tristan Freyr Ingólfsson að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
„Þetta er ótrúlega svekkjandi, við höfum ágætis stjórn á leiknum og fáum þrjú mjög ódýr mörk á okkur. Við komum tvisvar til baka og mér fannst við vera mjög óheppnir þar sem við stjórnum seinni hálfleiknum alveg.“ „Eins og í þessu víti.. ég veit ekki alveg hvað Brynjar á að gera við höndina þarna. Dómarinn sér þetta eitthvað öðruvísi. Brynjar tæklar og höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ spyr Tristan áður en hann bætir við, „svo dekkum við illa í horninu, þetta er bara allt í hausnum hjá okkur.“ Tristan skoraði fyrsta mark sitt fyrir Stjörnuna í kvöld og það var alvöru mark og verður sennilega eitt af þeim betra í sumar. Tristan var fáorður þegar hann var spurður út í markið sem hann skoraði. „Ég veit ekki hvað ég get sagt, ég fæ boltann og fer fram hjá einum og bara negli honum á markið. Ég veit ekki hvað ég get sagt annað en það.“ „Ég er sáttur með þetta [markið] og gaman að skora fyrsta markið,“ svarar Tristan. Stjarnan er með ÍA á botni deildarinnar en bæði lið eru með 1 stig eftir þrjá leiki. Næsti leikur Stjörnunnar er einmitt gegn ÍA á skipaskaga næsta mánudag. Það er stutt á milli leikja en Tristan telur Stjörnumenn vel klára í þá viðureign. „Við erum allir í toppstandi. Við tökum endurheimt á morgun, hvílum okkur fyrir vel næsta leik og einbeitum okkur að næsta verkefni,“ sagði Tristan Freyr Ingólfsson að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30