Sem gamall framherji veit ég að stundum vill boltinn ekki inn Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2021 16:31 Þetta var besti leikur Vals á tímabilinu að mati Péturs. Vísir/Haraldur Valur komst sér aftur á sigurbraut með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði sigurmark Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ánægður með það. „Ég var mjög ánægður með þennan leik, við spiluðum öðruvísi en við höfum verið að gera sem mér fannst virka mjög vel og tel ég þetta besta leikinn okkar á tímabilinu," sagði Pétur kátur í leiks lok. Valur fékk endalaust af góðum færum en svo virtist sem boltinn bara hreinlega neitaði að fara í markið á tímabili. „Stundum er þetta bara svona. Sem gamall framherji í boltanum veit ég það að stundum skorar maður alltaf og stundum ekki neitt, liðið sýndi bara heilt yfir frábæran leik." Pétur Pétursson var mjög ánægður með varnarleik Vals, þær gáfu fá færi á sig og spiluðu skipulagðan leik frá upphafi til enda. „Við þurftum að breyta skipulaginu hjá okkur miðað við fyrstu tvo leikina sem gekk að mínu mati fullkomlega upp." Mist Edvardsdóttir fór útaf meidd í fyrri hálfleik og vissi Pétur ekki hver staðan væri á henni. Pétur bætti þó við að honum fannast gaman að sjá Lillý Rut Hlynsdóttur koma inn á sem var að spila sinn fyrsta leik síðan í nóvember. „Markið sem Mist skoraði var gott, þetta mark lá í loftinu, við hefðum getað verið búinn að skora fleiri mörk en 1-0 dugar mér," sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með þennan leik, við spiluðum öðruvísi en við höfum verið að gera sem mér fannst virka mjög vel og tel ég þetta besta leikinn okkar á tímabilinu," sagði Pétur kátur í leiks lok. Valur fékk endalaust af góðum færum en svo virtist sem boltinn bara hreinlega neitaði að fara í markið á tímabili. „Stundum er þetta bara svona. Sem gamall framherji í boltanum veit ég það að stundum skorar maður alltaf og stundum ekki neitt, liðið sýndi bara heilt yfir frábæran leik." Pétur Pétursson var mjög ánægður með varnarleik Vals, þær gáfu fá færi á sig og spiluðu skipulagðan leik frá upphafi til enda. „Við þurftum að breyta skipulaginu hjá okkur miðað við fyrstu tvo leikina sem gekk að mínu mati fullkomlega upp." Mist Edvardsdóttir fór útaf meidd í fyrri hálfleik og vissi Pétur ekki hver staðan væri á henni. Pétur bætti þó við að honum fannast gaman að sjá Lillý Rut Hlynsdóttur koma inn á sem var að spila sinn fyrsta leik síðan í nóvember. „Markið sem Mist skoraði var gott, þetta mark lá í loftinu, við hefðum getað verið búinn að skora fleiri mörk en 1-0 dugar mér," sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55