Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2021 16:00 Jón Heiðar Sigurðsson fékk einn á kjammann en bjargaði um leið marki í mikilvægum sigri KA á ÍBV. Vísir/Elín Björg KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. KA-menn fóru mjög langt með að tryggja sig inn í úrslitakeppnina eftir baráttusigur á Eyjamönnum um helgina. Leikmenn Akureyrarliðsins fórnuðu sér í verkefnið og sumir fengu hreinlega á kjammann fyrir vikið. Seinni bylgjan fann gott dæmi um fórnfýsi leikmanna KA-liðsins þegar Jón Heiðar Sigurðsson steig fyrir framan Hákon Daða Styrmisson sem ætlaði að skora frá miðju þegar mark KA-liðsins var tómt. „Við vorum sammála að það hafi verið svona úrslitakeppnisfílingur og það var hasar og annað. Það gerðist ýmislegt eins og til að mynda þetta hér,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, áður en hann sýndi atvikið. Klippa: Seinni bylgjan: Jón Heiðar skotinn niður „Sjáið hérna. Bæng. Þetta fór ekki yfir Jón Heiðar, norður yfir hann. Aumingja karlinn,“ sagði Henry Birgir. Hákon Daði skaut Jón Heiðar hreinlega niður í bókstaflegri merkingu. „Jón Heiðar fórnar sér en var hann of nálægt,“ spurði Jóhann Gunnar Einarsson en Henry Birgir og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru ekki á því. „Þetta er hræðilega vont, beint í andlitið en hann bjargar marki því það var enginn í markinu,“ sagði Jóhann. „Hann er alveg vankaður eftir þetta,“ sagði Ásgeir Örn. Jón Heiðar átti mjög góðan leik í tveggja marka sigri á ÍBV og var með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar. Sá sem skráir tölfræðina hjá KA-mönnum var þó ekki tilbúinn að gefa honum varið skot þarna þótt að Jón hafi fórnað andlitinu í það að komast fyrir skotið. Hér fyrir ofan má sjá þetta atvik. Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
KA-menn fóru mjög langt með að tryggja sig inn í úrslitakeppnina eftir baráttusigur á Eyjamönnum um helgina. Leikmenn Akureyrarliðsins fórnuðu sér í verkefnið og sumir fengu hreinlega á kjammann fyrir vikið. Seinni bylgjan fann gott dæmi um fórnfýsi leikmanna KA-liðsins þegar Jón Heiðar Sigurðsson steig fyrir framan Hákon Daða Styrmisson sem ætlaði að skora frá miðju þegar mark KA-liðsins var tómt. „Við vorum sammála að það hafi verið svona úrslitakeppnisfílingur og það var hasar og annað. Það gerðist ýmislegt eins og til að mynda þetta hér,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, áður en hann sýndi atvikið. Klippa: Seinni bylgjan: Jón Heiðar skotinn niður „Sjáið hérna. Bæng. Þetta fór ekki yfir Jón Heiðar, norður yfir hann. Aumingja karlinn,“ sagði Henry Birgir. Hákon Daði skaut Jón Heiðar hreinlega niður í bókstaflegri merkingu. „Jón Heiðar fórnar sér en var hann of nálægt,“ spurði Jóhann Gunnar Einarsson en Henry Birgir og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru ekki á því. „Þetta er hræðilega vont, beint í andlitið en hann bjargar marki því það var enginn í markinu,“ sagði Jóhann. „Hann er alveg vankaður eftir þetta,“ sagði Ásgeir Örn. Jón Heiðar átti mjög góðan leik í tveggja marka sigri á ÍBV og var með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar. Sá sem skráir tölfræðina hjá KA-mönnum var þó ekki tilbúinn að gefa honum varið skot þarna þótt að Jón hafi fórnað andlitinu í það að komast fyrir skotið. Hér fyrir ofan má sjá þetta atvik.
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira