Smitaðir vinnufélagar mættu í vinnuna þrátt fyrir einkenni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. maí 2021 11:28 Þórólfur segir næstu daga munu leiða í ljós hvort um sé að ræða útbreitt smit. Vísir/Vilhelm Einstaklingarnir tveir sem greindust með Covid-19 í gær eru vinnufélagar á höfuðborgarsvæðinu. Báðir höfðu verið með einkenni í tvo til þrjá daga áður en þeir fóru í sýnatöku. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi en hann segir óljóst hvar viðkomandi smituðust og þá á eftir að raðgreina sýnin. Hann segir að gera megi ráð fyrir að fleiri muni greinast og nokkur fjöldi muni þurfa að fara í sóttkví. „Þeir voru í vinnu og búnir að umgangast aðra með einkennin,“ segir Þórólfur og ítrekar að þetta sé nákvæmlega sú hætta sem heilbrigðisyfirvöld hafi verið að vara við; að ef fólk mæti ekki í sýnatöku við minnstu einkenni sé hætt við að aðrir verði útsettir fyrir smiti. Spurður að því hvort smitin, sem greindust bæði utan sóttkvíar, hafi áhrif á afléttingu aðgerða, segir Þórólfur það munu koma í ljós á næstu dögum. „Þetta undirstrikar það sem við erum alltaf að segja; veiran er úti í samfélaginu. Hún er ekki farin og við getum áfram séð hópsýkingar, vonandi ekki stórar, en þetta stendur allt og fellur með því hvernig fólk hegðar sér sem einstaklingar.“ Sóttvarnalæknir brýnir enn og aftur fyrir landsmönnum að fara strax í sýnatöku við minnstu einkenni og vera ekki í kringum annað fólk fyrr en niðurstöður liggja fyrir. „Við erum ekki laus við þessa veiru en ég held að við getum haldið áfram að fikra okkur í að aflétta. En þetta verður að koma í ljós á næstu dögum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sjá meira
Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi en hann segir óljóst hvar viðkomandi smituðust og þá á eftir að raðgreina sýnin. Hann segir að gera megi ráð fyrir að fleiri muni greinast og nokkur fjöldi muni þurfa að fara í sóttkví. „Þeir voru í vinnu og búnir að umgangast aðra með einkennin,“ segir Þórólfur og ítrekar að þetta sé nákvæmlega sú hætta sem heilbrigðisyfirvöld hafi verið að vara við; að ef fólk mæti ekki í sýnatöku við minnstu einkenni sé hætt við að aðrir verði útsettir fyrir smiti. Spurður að því hvort smitin, sem greindust bæði utan sóttkvíar, hafi áhrif á afléttingu aðgerða, segir Þórólfur það munu koma í ljós á næstu dögum. „Þetta undirstrikar það sem við erum alltaf að segja; veiran er úti í samfélaginu. Hún er ekki farin og við getum áfram séð hópsýkingar, vonandi ekki stórar, en þetta stendur allt og fellur með því hvernig fólk hegðar sér sem einstaklingar.“ Sóttvarnalæknir brýnir enn og aftur fyrir landsmönnum að fara strax í sýnatöku við minnstu einkenni og vera ekki í kringum annað fólk fyrr en niðurstöður liggja fyrir. „Við erum ekki laus við þessa veiru en ég held að við getum haldið áfram að fikra okkur í að aflétta. En þetta verður að koma í ljós á næstu dögum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sjá meira