Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2021 16:01 Guðlaugur Victor Pálsson með treyju Schalke, síns nýja félags. schalke04.de Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Guðlaugur Victor kemur til móts við nýju liðsfélaga sína í Schalke þegar undirbúningstímabilið hefst í sumar. Hann hefur leikið með Darmstadt í tvö og hálft ár í þýsku 2. deildinni og mun áfram leika í sömu deild því Schalke féll úr efstu deild, eftir samfellda veru þar frá árinu 1988. Schalke vann aðeins þrjá leiki í vetur og fékk 16 stig í 34 leikjum, en nú ætlar félagið að spyrna við fótum og koma Guðlaugs Victors er liður í því. „Ég vil verða leiðtogi liðsins innan sem utan vallar. Við ætlum að endurreisa liðið algjörlega. Ég vil að reynsla mín verði lóð á þær vogarskálar og til að Schalke vinni eins marga leiki og hægt er,“ sagði Guðlaugur Victor við heimasíðu Schalke. Guðlaugur Victor er uppalinn í Fjölni og Fylki en fór 16 ára gamall í unglingaakademíu Aarhus í Danmörku. Þaðan fór hann til enska stórliðsins Liverpool. Hann hefur svo leikið með Hibernian í Skotlandi, New York Red Bulls í Bandaríkjunum, NEC í Hollandi, Helsingborg í Svíþjóð, Esbjerg í Danmörku og Zürich í Sviss. Guðlaugur Victor, sem á að baki 26 A-landsleiki, gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðshópinn sem mætir Mexíkó, Póllandi og Færeyjum í vináttulandsleikjum á næstunni. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Guðlaugur Victor kemur til móts við nýju liðsfélaga sína í Schalke þegar undirbúningstímabilið hefst í sumar. Hann hefur leikið með Darmstadt í tvö og hálft ár í þýsku 2. deildinni og mun áfram leika í sömu deild því Schalke féll úr efstu deild, eftir samfellda veru þar frá árinu 1988. Schalke vann aðeins þrjá leiki í vetur og fékk 16 stig í 34 leikjum, en nú ætlar félagið að spyrna við fótum og koma Guðlaugs Victors er liður í því. „Ég vil verða leiðtogi liðsins innan sem utan vallar. Við ætlum að endurreisa liðið algjörlega. Ég vil að reynsla mín verði lóð á þær vogarskálar og til að Schalke vinni eins marga leiki og hægt er,“ sagði Guðlaugur Victor við heimasíðu Schalke. Guðlaugur Victor er uppalinn í Fjölni og Fylki en fór 16 ára gamall í unglingaakademíu Aarhus í Danmörku. Þaðan fór hann til enska stórliðsins Liverpool. Hann hefur svo leikið með Hibernian í Skotlandi, New York Red Bulls í Bandaríkjunum, NEC í Hollandi, Helsingborg í Svíþjóð, Esbjerg í Danmörku og Zürich í Sviss. Guðlaugur Victor, sem á að baki 26 A-landsleiki, gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðshópinn sem mætir Mexíkó, Póllandi og Færeyjum í vináttulandsleikjum á næstunni.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti