Sér ekki framfarirnar hjá United Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2021 22:23 Ole leggur á ráðin með leikmönnum sínum fyrir vítaspyrnukeppnina. Hann á enn eftir að vinna sem fysrta titil með félaginu sem stjóri. Tullio Puglia/Getty Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1 en eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni, þar sem úrslitin réðust í 11. umferð, tóku þeir spænsku gullið. Lennon varð margfaldur Skotlandsmeistari með Celtic áður en hann var látinn fara á síðustu leiktíð. Hann sér ekki miklar framfarir hjá United. More heartache for #MUFC. 💔They have now gone four straight seasons without winning a trophy. Listen to live reaction of #VILMUN on the free @BBCSounds app: https://t.co/5Du5Yilmm1#UELfinal #bbcfootball pic.twitter.com/u1iIydnW3U— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 26, 2021 „Ég sé ekki framfarirnar sem fólk er að tala um hjá Manchester United,“ sagði Lennon og hélt áfram: „Fyrir fjórum árum síðan þá enduðu þeir í öðru sætinu undir stjórn Jose Mourinho og unnu Evrópudeildina. Þeim hefur farið aftur á bak.“ „Það að þeir hafi ekki komist upp úr riðlinum í Meistaradeildinni hringdi viðvörunarbjöllum hjá mér. Þeir verða að kaupa leikmenn ef þeir ætla að styðja við stjórann.“ „Þetta er ansi sárt fyrir Ole Gunnar. Hann hefur verið þarna í tvö og hálft ár og ekki unnið neitt. Þetta snýst um það,“ bætti Lennon við. 🗣 ”Maybe they’re not big players after all” - Neil LennonListen to live reaction of #VILMUN ⚽️📲 https://t.co/5Du5Yilmm1#UELFinal #VILMUN #bbcfootball| @KellyCates | @Iandennisbbc | @DionDublinsDube pic.twitter.com/d5MWpKAlib— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 26, 2021 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1 en eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni, þar sem úrslitin réðust í 11. umferð, tóku þeir spænsku gullið. Lennon varð margfaldur Skotlandsmeistari með Celtic áður en hann var látinn fara á síðustu leiktíð. Hann sér ekki miklar framfarir hjá United. More heartache for #MUFC. 💔They have now gone four straight seasons without winning a trophy. Listen to live reaction of #VILMUN on the free @BBCSounds app: https://t.co/5Du5Yilmm1#UELfinal #bbcfootball pic.twitter.com/u1iIydnW3U— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 26, 2021 „Ég sé ekki framfarirnar sem fólk er að tala um hjá Manchester United,“ sagði Lennon og hélt áfram: „Fyrir fjórum árum síðan þá enduðu þeir í öðru sætinu undir stjórn Jose Mourinho og unnu Evrópudeildina. Þeim hefur farið aftur á bak.“ „Það að þeir hafi ekki komist upp úr riðlinum í Meistaradeildinni hringdi viðvörunarbjöllum hjá mér. Þeir verða að kaupa leikmenn ef þeir ætla að styðja við stjórann.“ „Þetta er ansi sárt fyrir Ole Gunnar. Hann hefur verið þarna í tvö og hálft ár og ekki unnið neitt. Þetta snýst um það,“ bætti Lennon við. 🗣 ”Maybe they’re not big players after all” - Neil LennonListen to live reaction of #VILMUN ⚽️📲 https://t.co/5Du5Yilmm1#UELFinal #VILMUN #bbcfootball| @KellyCates | @Iandennisbbc | @DionDublinsDube pic.twitter.com/d5MWpKAlib— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 26, 2021
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54